Ekki talið að Rashford verði frá keppni út tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. apríl 2023 19:00 Fáir hafa spilað betur en þessi á árinu 2023. AP Photo/Jon Super Marcus Rashford missir af leik Manchester United og Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld. Hann verður þó ekki frá út tímabilið eins og svartsýnasta fólk taldi eftir að hann haltraði af velli í síðasta leik Man United. Man United vann 2-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Rashford lagði upp síðara markið en það skoraði Anthony Martial. Englendingurinn náði hins vegar ekki að klára leikinn þar sem hann virtist fá tak í nárann og haltraði af velli. Óttast var að Rashford gæti verið frá út tímabilið en hann hefur verið einn besti leikmaður Man United á leiktíðinni og einn besti leikmaður Evrópu það sem af er ári. Alls hefur hann skorað 28 mörk og gefið 10 stoðsendingar í 47 leikjum á leiktíðinni. Man United staðfesti í dag að framherjinn hraðskreiði verði ekki með þegar Sevilla mætir á Old Trafford í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Félagið sagði þó í yfirlýsingu sinni að talið væri að Rashford myndi ná lokakaflanum á tímabilinu. News on the fitness of @MarcusRashford.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) April 12, 2023 Eru það jákvæðar fréttir fyrir stuðningsfólk Man United en félagið er enn í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti sem og það á enn mögulega á að vinna ensku bikarkeppnina og Evrópudeildina. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Man United vann 2-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Rashford lagði upp síðara markið en það skoraði Anthony Martial. Englendingurinn náði hins vegar ekki að klára leikinn þar sem hann virtist fá tak í nárann og haltraði af velli. Óttast var að Rashford gæti verið frá út tímabilið en hann hefur verið einn besti leikmaður Man United á leiktíðinni og einn besti leikmaður Evrópu það sem af er ári. Alls hefur hann skorað 28 mörk og gefið 10 stoðsendingar í 47 leikjum á leiktíðinni. Man United staðfesti í dag að framherjinn hraðskreiði verði ekki með þegar Sevilla mætir á Old Trafford í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Félagið sagði þó í yfirlýsingu sinni að talið væri að Rashford myndi ná lokakaflanum á tímabilinu. News on the fitness of @MarcusRashford.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) April 12, 2023 Eru það jákvæðar fréttir fyrir stuðningsfólk Man United en félagið er enn í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti sem og það á enn mögulega á að vinna ensku bikarkeppnina og Evrópudeildina.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira