Söluferlið lengist og Glazer-fjölskyldan freistar þess að fá meira Valur Páll Eiríksson skrifar 12. apríl 2023 12:46 Avram Glazer fer fyrir fjölskyldunni, en hann á einnig Tampa Bay Buccaneers í NFL-deildinni. Getty Hin bandaríska Glazer-fjölskylda, sem á enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United, hefur opnað fyrir þriðju umferð tilboða í félagið. Eigendurnir flýta sér hægt, freista þess að fá hærri boð í félagið og alls er óvíst að það takist að selja félagið fyrir lok yfirstandandi leiktíðar. Manchester United var sett á sölu í nóvember síðastliðnum. Síðan hafa farið fram tvær umferðir tilboða í félagið þar sem Katarinn Sjeik Jassim og Bretinn Sir James Ratcliffe lögðu fram tilboð, og endurbætt tilboð í seinni umferðinni. Finninn Thomas Zilliacus er einnig sagður hafa boðið í félagið. Búist var við ákvörðun frá Glazer-fjölskyldunni eftir aðra umferðina en nú hefur verið opnað á þriðju umferð boða, þar sem eigendurnir freista þess að fá hærri tilboð. Fjölskyldan hefur átt meirihluta í félaginu frá árinu 2005 þegar hún keypti United á 790 milljónir punda. Samkvæmt breskum fjölmiðlum vonast hún nú eftir að selja félagið fyrir fimm til sex milljarða punda. Verðmiðinn er hár og nú ljóst að ferlið mun lengjast enn frekar, líklega fram á sumar. Katarinn Jassim vill kaupa 100 prósent eignarhlut í félaginu en Ratcliffe sækist eftir um 69 prósenta hlut með sínu tilboði. Enn er ekki útilokað að Glazer-fjölskyldan ákveði að selja ekki félagið en fyrir liggur þó töluverður kostnaður af því að endurbæta heimavöll félagsins, Old Trafford. Eins og sakir standa getur Old Trafford ekki verið hluti af boði Bretlands og Írlands til að halda EM 2028, þar sem hann uppfyllir ekki kröfur. Etihad-völlurinn, heimavöllur Manchester City, og fyrirhugaður núr heimavöllur Everton, sem er í byggingu, verði líklega þeir tveir vellir í norðvestur Englandi sem lagt verði fram að spila á. Talið er að kostnaður við enduruppbyggingu Old Trafford geti numið allt að einum milljarði punda. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Newcastle | Ná gestirnir fimmta sigrinum í röð? Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Sjá meira
Manchester United var sett á sölu í nóvember síðastliðnum. Síðan hafa farið fram tvær umferðir tilboða í félagið þar sem Katarinn Sjeik Jassim og Bretinn Sir James Ratcliffe lögðu fram tilboð, og endurbætt tilboð í seinni umferðinni. Finninn Thomas Zilliacus er einnig sagður hafa boðið í félagið. Búist var við ákvörðun frá Glazer-fjölskyldunni eftir aðra umferðina en nú hefur verið opnað á þriðju umferð boða, þar sem eigendurnir freista þess að fá hærri tilboð. Fjölskyldan hefur átt meirihluta í félaginu frá árinu 2005 þegar hún keypti United á 790 milljónir punda. Samkvæmt breskum fjölmiðlum vonast hún nú eftir að selja félagið fyrir fimm til sex milljarða punda. Verðmiðinn er hár og nú ljóst að ferlið mun lengjast enn frekar, líklega fram á sumar. Katarinn Jassim vill kaupa 100 prósent eignarhlut í félaginu en Ratcliffe sækist eftir um 69 prósenta hlut með sínu tilboði. Enn er ekki útilokað að Glazer-fjölskyldan ákveði að selja ekki félagið en fyrir liggur þó töluverður kostnaður af því að endurbæta heimavöll félagsins, Old Trafford. Eins og sakir standa getur Old Trafford ekki verið hluti af boði Bretlands og Írlands til að halda EM 2028, þar sem hann uppfyllir ekki kröfur. Etihad-völlurinn, heimavöllur Manchester City, og fyrirhugaður núr heimavöllur Everton, sem er í byggingu, verði líklega þeir tveir vellir í norðvestur Englandi sem lagt verði fram að spila á. Talið er að kostnaður við enduruppbyggingu Old Trafford geti numið allt að einum milljarði punda.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Newcastle | Ná gestirnir fimmta sigrinum í röð? Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Sjá meira