Fær rúmlega þrjátíu og tvo milljarða til að eyða í leikmenn Nýir eigendur Chelsea eru tilbúnir að setja rúmlega 200 milljónir punda, eða 32 og hálfan milljarð íslenskra króna, í nýja leikmenn. Enski boltinn 26. maí 2022 08:00
Roy Keane: Það verður einhver stunginn Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og sparkspekingur hjá Sky Sports, hefur áhyggjur af auknum innrásum stuðningsmanna inn á leikvelli liða í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25. maí 2022 23:00
Hrun í mörkum enskra framherja í ensku úrvalsdeildinni Enskir framherjar voru oft ekki á skotskónum á nýloknu tímabili eins og sést vel í samantekt hjá Sky Sports. Enski boltinn 25. maí 2022 17:30
Stuðningsmaður Tottenham í hópi nýju eiganda Chelsea Todd Boehly hefur farið fyrir samsteypu fjármagnseiganda sem mynda nýjan eigandahóp enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea en það eru aðrir sem eiga nú meira en hann í félaginu. Enski boltinn 25. maí 2022 13:02
Breska ríkisútvarpið þurfti að biðja Manchester United afsökunar Yfirmenn BBC, sem er breska ríkisútvarpið, hafa nú stigið fram og beðið enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United afsökunar. Enski boltinn 25. maí 2022 10:00
Dýraníðingurinn Zouma játar sök Kurt Zouma, leikmaður enska knattspyrnufélagsins West Ham, játaði sök í tveimur ákæruliðum vegna dýraníðs fyrir rétti í Lundúnum í dag. Enski boltinn 24. maí 2022 23:31
Klopp valinn þjálfari ársins á Englandi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið valinn stjóri ársins á Englandi af samtökum knattspyrnustjóra þar í landi. Enski boltinn 24. maí 2022 22:31
Enska úrvalsdeildin samþykkir yfirtöku Boehly á Chelsea Enska úrvalsdeildin hefur samþykkt kauptilboð hóps sem leiddur er af fjárfestinum Todd Boehly, meðeiganda hafnaboltaliðsins Los Angeles Dodgers, á enska knattspyrnufélaginu Chelsea. Enski boltinn 24. maí 2022 18:08
Conte fær auka 150 milljónir punda til að eyða í sumar Stærstu hluthafar enska knattspyrnufélagsins Tottenham Hotspur, ENIC Sports Inc, ætla sér að setja auka 150 milljónir punda í félagið eftir að liðið tryggði sér sæti í Meistaradeild Evrópu í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Enski boltinn 24. maí 2022 17:46
Jarrod Bowen og James Justin eru nýjustu landsliðsmenn Englendinga Vængmaður West Ham og bakvörður Leicester eru nýju andlitin í enska landsliðinu í fótbolta og nýkrýndur Ítalíumeistari með AC Milan snýr aftur inn í landsliðshópinn. Enski boltinn 24. maí 2022 13:52
Dóttir Mo Salah heldur áfram að skora fyrir framan Kop-stúkuna Liverpool stuðningsmenn fengu ekki að fagna titlinum eftir lokaleikinn á Anfield en misstu ekki af tækifærinu að hylla elstu dóttur markahetjunnar sinnar. Enski boltinn 24. maí 2022 13:00
Man. United í fleiri daga á toppnum en Liverpool á tímabilinu Liverpool var hársbreidd frá því að vinna enska meistaratitilinn en þrjú mörk Manchester City í lokin tryggðu liðinu sigur á Aston Villa og eins stigs forskot á Liverpool. Enski boltinn 24. maí 2022 12:30
Mbappé ræddi við Liverpool Svo virðist sem fleiri lið en Real Madrid og Paris Saint-Germain hafi komið til greina hjá frönsku stórstjörnunni Kylian Mbappé. Hann ræddi nefnilega við Liverpool. Fótbolti 24. maí 2022 07:31
Leikhús fáránleikans: Sá um leikgreiningu Man United frá Moskvu Það hefur margt undarlegt gengið á hjá enska fótboltafélaginu Manchester United á undanförnum árum. Eftir að Ralf Rangnick tók tímabundið við sem þjálfari áður en hann myndi færa sig um set og verða ráðgjafi fóru hlutirnir einfaldlega úr böndunum. Enski boltinn 24. maí 2022 07:00
Segir Man Utd alltaf hafa eytt því fjármagni sem til þarf í nýja leikmenn Avram Glazer, eigandi Manchester United, ræddi stuttlega við Sky Sports. Hann sagði að Glazer-fjölskyldan hefði alltaf eytt þeim peningum sem nauðsynlegt væri í nýja leikmenn. Þá sagði Avram að hann hefði fulla trú á Erik ten Hag, nýráðnum þjálfara félagsins. Enski boltinn 23. maí 2022 21:32
Dýraníðingurinn Kurt Zouma fer fyrir dómara í vikunni Kurt Zouma, dýraníðingur og miðvörður enska fótboltafélagsins West Ham United, þarf að mæta fyrir dómara á morgun, þriðjudag, vegna þess ofbeldis sem hann beitti þáverandi gæludýr sín. Enski boltinn 23. maí 2022 17:31
Leikmenn Real Madrid segja að orð Mo Salah hafi kveikt í þeim Mohamed Salah vildi mæta Real Madrid frekar en Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og það fór ekkert fram hjá leikmönnum Real Madrid. Enski boltinn 23. maí 2022 16:30
Carvalho verður leikmaður Liverpool frá 1. júlí Liverpool staðfesti á miðlum sínum í morgun að ungstirnið Fabio Carvalho gangi til liðs við félagið 1. júlí næstkomandi. Enski boltinn 23. maí 2022 16:01
Pabbi Rúbens Dias skallaði Noel Gallagher Sauma þurfti nokkur spor í einn þekktasta stuðningsmanns Manchester City eftir að faðir leikmanns liðsins skallaði hann í fagnaðarlátunum þegar City varð Englandsmeistari í gær. Enski boltinn 23. maí 2022 14:31
Hoppaði upp í miðja stúku og fagnaði með stuðningsmönnum Leeds Brasilíumaðurinn Raphinha var í skýjunum eins og allir Leeds-arar eftir að liðinu tókst að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 23. maí 2022 14:00
Nýr aðstoðarmaður Ten Hag aðstoðaði Sir Alex Ferguson í þrennunni frægu Manchester United staðfesti í dag hverjir munu aðstoða nýja knattspyrnustjóra félagsins en Hollendingurinn Erik ten Hag er nú tekinn við liðinu. Enski boltinn 23. maí 2022 10:31
Stuðningsmaður City sló markvörð Villa í höfuðið Robin Olsen, markvörður Aston Villa, var sleginn í höfuðið af stuðningsmanni Manchester City eftir leik liðanna í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Enski boltinn 23. maí 2022 09:30
Cavani sýndi stuðningsmanni fingurinn eftir kveðjuleikinn fyrir United Edinson Cavani var ekki sáttur eftir síðasta leik sinn fyrir Manchester United og sýndi stuðningsmanni fingurinn eftir hann. Enski boltinn 23. maí 2022 07:31
Burnley fallið eftir tap gegn Newcastle Leeds United náði að bjarga sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í lokaumferðinni á kostnað Íslendingaliðs Burnley. Enski boltinn 22. maí 2022 17:24
Tottenham í Meistaradeildina þrátt fyrir stórsigur Arsenal Erkifjendurnir Arsenal og Tottenham öttu kappi um fjórða sætið í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 22. maí 2022 17:05
Man City Englandsmeistari eftir magnaða endurkomu Manchester City er Englandsmeistari í fimmta sinn eftir ótrúlegan 3-2 sigur á Aston Villa á Etihad leikvangnum í Manchester í dag. Enski boltinn 22. maí 2022 16:55
Torsóttur sigur Liverpool dugði skammt Liverpool gerði sitt í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar en það dugði ekki til þess að klófesta meistaratitilinn þar sem Man City vann frækinn sigur á Aston Villa á sama tíma. Enski boltinn 22. maí 2022 16:50
Sjö hlutir til að fylgjast með í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar Síðasta umferð tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni hefst núna á slaginu 15:00 og það er enn þá nóg til að keppast um á flestum vígvöllum. Hér eru sjö hlutir til að fylgjast með í lokaumferðinni Enski boltinn 22. maí 2022 13:30
Manchester United aflýsir lokahófi sínu Manchester United hefur aflýst árlegu lokahófi sínu þar sem leikmenn eru heiðraðir samkvæmt heimildum ESPN. Fótbolti 22. maí 2022 11:00
Sunderland upp í ensku B-deildina Sunderland vann Wycombe Wanderers 2-0 á Wembley í úrslitaleik umspils ensku C-deildarinnar í dag. Þar með er ljóst að Sunderland er komið aftur upp í B-deildina. Enski boltinn 21. maí 2022 16:15