Onana snýr aftur í landsliðið eftir að hafa lagt hanskana á hilluna í fyrra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. september 2023 13:30 Andre Onana, markvörður Manchester United, er mættur aftur í kamerúnska landsliðið. James Gill - Danehouse/Getty Images Andre Onana, markvörður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er mættur aftur í kamerúnska landsliðið þrátt fyrir að hafa lagt landsliðshanskana á hilluna á síðasta ári. Hinn 27 ára Onana var í kamerúnska landsliðinu sem vann sér inn þátttökurétt á HM í Katar á síðasta ári. Hann lék fyrsta leikinn á mótinu, en var settur í agabann stuttu síðar og kom ekki meira við sögu á HM. Onana hafði lent í deilum við landsliðsþjálfarann Rigobert Song og eftir mótið greindi hann frá því að hann væri búinn að leggja landsliðshanskana á hilluna, þá aðeins 26 ára gamall. Markvörðurinn er þó mættur aftur í landsliðið og verður í hópnum þegar Kamerún mætir Búrúndí í hreinum úrslitaleik um sæti á Afríkumótinu næstkomandi þriðjudag. Onana birti færslu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann segir að endurkoman í landsliðið sé meðal annars til að heiðra draum sinn. „Í fótboltaheiminum, rétt eins og í lífinu sjálfu, koma augnablik sem ákvarða framtíðina og þarfnast mikilvægra ákvarðana,“ ritaði Onana. „Seinustu mánuði hef ég þurft að glíma við aðstæður sem einkennast af óréttlæti og ráðsemi.“ „Ég svara þó kalli þjóðar minnar af algjörri vissu og veit að endurkoman er ekki bara til að heiðra persónulegan draum, heldur einnig til að koma til móts við væntingar og stuðning kamerúnsku þjóðarinnar sem á skilið að fylgjast með landsliði sem er staðráðið í að skína.“ André Onana confirms he has come out of international retirement to rejoin Cameroon’s squad for their upcoming Africa Cup of Nations qualifier against Burundi 🇨🇲 pic.twitter.com/jCiiCw6Rwy— B/R Football (@brfootball) September 4, 2023 Afríkukeppnin í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Hinn 27 ára Onana var í kamerúnska landsliðinu sem vann sér inn þátttökurétt á HM í Katar á síðasta ári. Hann lék fyrsta leikinn á mótinu, en var settur í agabann stuttu síðar og kom ekki meira við sögu á HM. Onana hafði lent í deilum við landsliðsþjálfarann Rigobert Song og eftir mótið greindi hann frá því að hann væri búinn að leggja landsliðshanskana á hilluna, þá aðeins 26 ára gamall. Markvörðurinn er þó mættur aftur í landsliðið og verður í hópnum þegar Kamerún mætir Búrúndí í hreinum úrslitaleik um sæti á Afríkumótinu næstkomandi þriðjudag. Onana birti færslu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann segir að endurkoman í landsliðið sé meðal annars til að heiðra draum sinn. „Í fótboltaheiminum, rétt eins og í lífinu sjálfu, koma augnablik sem ákvarða framtíðina og þarfnast mikilvægra ákvarðana,“ ritaði Onana. „Seinustu mánuði hef ég þurft að glíma við aðstæður sem einkennast af óréttlæti og ráðsemi.“ „Ég svara þó kalli þjóðar minnar af algjörri vissu og veit að endurkoman er ekki bara til að heiðra persónulegan draum, heldur einnig til að koma til móts við væntingar og stuðning kamerúnsku þjóðarinnar sem á skilið að fylgjast með landsliði sem er staðráðið í að skína.“ André Onana confirms he has come out of international retirement to rejoin Cameroon’s squad for their upcoming Africa Cup of Nations qualifier against Burundi 🇨🇲 pic.twitter.com/jCiiCw6Rwy— B/R Football (@brfootball) September 4, 2023
Afríkukeppnin í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira