Segir framtíð sína hjá félaginu ekki vera í sínum höndum Frank Lampard, knattspyrnustjóri Everton, var eðlilega súr og svekktur eftir 2-1 tap sinna manna gegn Manchester United í FA-bikarnum í kvöld. Eftir slæmt gengi liðsins á tímabilinu velta margir fyrir sér hvort þjálfarinn sé við það að missa vinnuna, en Lampard segir það ekki vera í sínum höndum. Fótbolti 6. janúar 2023 23:31
Manchester United fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð Manchester United varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í fjórðu umferð FA-bikarsins er liðið vann 3-1 sigur gegn Everton í úrvalsdeildarslag. Enski boltinn 6. janúar 2023 21:57
Allslaus Alli sem enginn vill Tyrkneska félagið Besiktas er sagt vilja losna við enska miðjumanninn Dele Alli samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Hann er á láni frá Everton sem hefur enn minni áhuga á að endurheimta kappann. Enski boltinn 6. janúar 2023 17:01
Stjóri Benfica sakar Chelsea um vanvirðingu Roger Schmidt, knattspyrnustjóri Benfica, hefur gagnrýnt Chelsea fyrir að falast eftir argentínska heimsmeistaranum Enzo Fernández og sakar enska félagið um vanvirðingu. Enski boltinn 6. janúar 2023 16:01
Chelsea hefur eytt næstum því 62 milljörðum í varnarmenn og markverði Varnarleikur Chelsea ætti að vera sá besti í ensku úrvalsdeildinni ef marka þær fjárhæðir sem forráðamenn félagsins hafa eytt undanfarin ár í leikmenn sem spila þeim megin á vellinum. Enski boltinn 6. janúar 2023 13:30
Telja að Bellingham sé nú meira virði en Mbappe Dortmund mun selja Jude Bellingham og það er alveg ljóst að þýska félagið mun fá háa upphæð fyrir enska landsliðsmiðjumanninn. Fótbolti 6. janúar 2023 12:31
Ten Hag segir að Sancho sé hvorki líkamlega né andlega tilbúinn Jadon Sancho er ekki að spila með liði Manchester United þessa dagana og knattspyrnustjórinn Erik ten Hag segir leikmann sinn þurfa að komast í gegnum ýmislegt áður en það breytist. Enski boltinn 6. janúar 2023 08:30
Varamaðurinn Mahrez hetja Englandsmeistaranna í stórleiknum Riyad Mahrez skoraði eina mark leiksins er Englandsmeistarar Manchester City unnu mikilvægan 0-1 útisigur gegn Chelsea í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 5. janúar 2023 21:53
Chelsea kaupir Benoit Badiashile frá Monaco Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur gengið frá kaupum á franska miðverðinum Benoit Badiashile frá Monaco. Fótbolti 5. janúar 2023 20:31
Guardiola ætlar ekki að biðja Haaland um að róa sig inn á vellinum Norðmaðurinn Erling Haaland hefur raðað inn mörkum á sínu fyrsta tímabili með Manchester City liðinu en í jafntefli á móti Everton um síðustu helgi var eins og hann missti hausinn eftir samskipti varnarmann Everton. Enski boltinn 5. janúar 2023 17:00
Enginn stjóri vann fleiri leiki á árinu 2022 en Klopp Það kemur kannski sumum á óvart hver var sá knattspyrnustjóri sem fagnaði flestum sigrum í öllum keppnum á árinu 2022 af þeim sem starfa í fimm bestu deildum Evrópu. Enski boltinn 5. janúar 2023 14:31
Fullkomnir síðan að þeir losuðu sig við Cristiano Ronaldo Cristiano Ronaldo var til mikilla vandræða á Old Trafford síðustu mánuðina sem leikmaður félagsins og það lítur út fyrir að liðið sé nú að blómstra án hans. Enski boltinn 5. janúar 2023 11:01
Nottingham Forest úr fallsæti eftir góðan útisigur Nottingham Forest lyfti sér úr fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir góðan útisigur á Southampton. Leeds gerði jafntefli við West Ham á heimavelli og þá var niðurstaðan einnig jafntefli í leik Aston Villa og Úlfanna. Fótbolti 4. janúar 2023 22:06
Flóðgáttirnar opnuðust hjá Tottenham Tottenham Hotspur vann 4-0 stórsigur á útivelli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta er fyrsti sigur Tottenham eftir að deildin fór af stað á nýjan leik eftir hlé. Fótbolti 4. janúar 2023 22:01
Tottenham kaupir frá Chelsea fyrir metverð Tottenham Hotspur hefur keypt ensku landsliðskonuna Bethany England frá Chelsea. Kaupverðið er metverð í enska kvennaboltanum. Fótbolti 4. janúar 2023 19:00
Van Dijk líklega frá í nokkrar vikur Meiðsli sem Virgil Van Dijk varð fyrir í leik Liverpool og Brentford virðast alvarlegri en talið var í fyrstu. Tölfræðin sýnir að Liverpool sækir mun fleiri stig með Van Dijk en án hans. Fótbolti 4. janúar 2023 18:30
Annar eigenda West Ham látinn David Gold, annar eigenda West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, lést í dag eftir skammvinn veikindi. Hann var 86 ára gamall. Enski boltinn 4. janúar 2023 14:36
Óborganlegur svipur á Gary Neville þegar Carra fór að tala um eigendur Liverpool Gary Neville og Jamie Carragher eru oft ósammála og ekki síst þegar kemur að uppáhaldsliðum þeirra Manchester United og Liverpool. Enski boltinn 4. janúar 2023 14:01
Ekkert til í því að Ronaldo geti komið á láni ef liðið kemst í Meistaradeildina Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, segir ekkert til í þeim sögusögnum að portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo geti komið á láni til félagsins frá Al-Nassr ef Newcastle tekst að tryggja sér Meistaradeildarsæti. Fótbolti 4. janúar 2023 07:01
„Skandall að við höfum ekki fengið tvær vítaspyrnur“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var vægast sagt ósáttur eftir markalaust jafntefli sinna manna gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 3. janúar 2023 22:57
Fjórði deildarsigur United í röð Manchester United hefur nú unnið fjóra leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Bournemouth í kvöld. Enski boltinn 3. janúar 2023 21:53
Brighton valtaði yfir Everton og Mitrovic skaut Fulham upp að hlið Liverpool Brighton vann afar öruggan 1-4 útisigur er liðið sótti Everton heim í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Fulham nauman 0-1 sigur gegn Leicester. Fótbolti 3. janúar 2023 21:51
Newcastle stöðvaði sigurgöngu Arsenal Eftir fimm sigurleiki í röð i ensku úrvalsdeildinni þurfti topplið Arsenal að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið tók á móti Newcastle í kvöld. Enski boltinn 3. janúar 2023 21:39
Cody Gakpo formlega orðinn leikmaður Liverpool Hollenski framherjinn Cody Gakpo er formlega orðinn leikmaður Liverpool nú þegar búið er að skrifa undir alla nauðsynlega pappíra og atvinnuleyfi á Englandi er komið í hús. Fótbolti 3. janúar 2023 20:31
Frábærir á móti risunum í ensku úrvalsdeildinni Thomas Frank og lærisveinar hans í Brentford hafa reynst stóru liðunum erfiðir í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Enski boltinn 3. janúar 2023 15:01
Spáir því að Rashford verði einn af fimm bestu fótboltamönnum heims Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur spilað lengi meðal þeirra bestu og verið liðfélagi margra heimsklassa leikmanna. Hann ætti því að þekkja góða leikmenn þegar hann sér þá. Einn leikmaður hefur hrifið hann sérstaklega eftir að Casemiro varð leikmaður Manchester United. Enski boltinn 3. janúar 2023 13:31
Framherjar Liverpool hafa klúðrað fleiri dauðafærum en allir aðrir Liverpool tapaði dýrmætum stigum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 tap á móti Brentford á útivelli. Enn á ný náðu Liverpool menn ekki að nýta sér yfirburði út á vellinum og var síðan refsað fyrir mistök hinum megin á vellinum. Enski boltinn 3. janúar 2023 10:01
Ósáttur Klopp segir Brentford „beygja reglurnar“ Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var verulega ósáttur með 3-1 tap sinna manna gegn Brentford í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Þó myndbandsdómari leiksins hafi tvívegis tekið mark af Brentford í kvöld sá Klopp sig samt sem áður tilneyddan til að gagnrýna dómgæsluna og leikstíl Brentford að leik loknum. Enski boltinn 2. janúar 2023 21:31
Brentford stöðvaði sigurgöngu Liverpool Brentford vann magnaðan 3-1 sigur á Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrir leik hafði Liverpool unnið fjóra deildarleiki í röð. Sigurinn er enn merkilegri fyrir þær sakir að Ivan Toney, markahæsti leikmaður Brentford á leiktíðinni, var fjarri góðu gamni. Enski boltinn 2. janúar 2023 19:30
Lukaku segir alla vita hvað hann vill Belgíski framherjinn Romelu Lukaku segir allan heiminn vita hvað hann vill, að Inter Milan kaupi sig til baka frá Chelsea en leikmaðurinn er sem stendur á láni hjá Inter frá Chelsea. Þá telur Lukaku að framherjinn fyrrverandi Thierry Henry sé rétti maðurinn til að stýra belgíska landsliðinu. Enski boltinn 2. janúar 2023 18:16