Ráðherra segir ummæli Bartons um konur hættuleg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2024 08:31 Joey Barton virðist vera í einhvers konar tilvistarkreppu þessa dagana. getty/Matthew Ashton Íþróttamálaráðherra Bretlands, Stuart Andrew, hefur fordæmt ummæli Joeys Barton um konur sem fjalla um fótbolta. Barton hefur farið mikinn á Twitter undanfarna daga og gagnrýnt konur sem fjalla um karlabolta harðlega. Hann gekk meira að segja svo langt að líkja tveimur þeirra við fjöldamorðingjana Fred og Rose West. Ummælin vöktu hörð viðbrögð og ITV sá ástæðu til að gefa út formlega yfirlýsingu vegna málsins. Andrew hefur nú stigið fram og fordæmt ummæli Bartons og sagt þau hættuleg. „Ummæli sem þessi opna flóðgáttir fyrir svívirðingar og það er óásættanlegt,“ sagði Andrew. „Maður er alltaf hikandi í svona aðstæðum því svona fólk vill athygli og ég vil ekki veita því hana.“ Andrew sagðist jafnframt ætla að ræða við forráðamenn samfélagsmiðla um hvernig er hægt að taka á ummælum og athugasemdum eins og þeim sem Barton hefur látið frá sér. Barton tísti eftir að Andrew hafði tjáð sig um ummæli hans og bauð honum í hlaðvarpið sitt. More than happy to have you on my podcast Stuart Andrew. https://t.co/i6x64ANpyW pic.twitter.com/fcS1pXBF01— Joey Barton (@Joey7Barton) January 9, 2024 Barton hefur verið atvinnulaus síðan honum var sagt upp sem knattspyrnustjóra Bristol Rovers síðasta haust. Enski boltinn Bretland Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Barton hefur farið mikinn á Twitter undanfarna daga og gagnrýnt konur sem fjalla um karlabolta harðlega. Hann gekk meira að segja svo langt að líkja tveimur þeirra við fjöldamorðingjana Fred og Rose West. Ummælin vöktu hörð viðbrögð og ITV sá ástæðu til að gefa út formlega yfirlýsingu vegna málsins. Andrew hefur nú stigið fram og fordæmt ummæli Bartons og sagt þau hættuleg. „Ummæli sem þessi opna flóðgáttir fyrir svívirðingar og það er óásættanlegt,“ sagði Andrew. „Maður er alltaf hikandi í svona aðstæðum því svona fólk vill athygli og ég vil ekki veita því hana.“ Andrew sagðist jafnframt ætla að ræða við forráðamenn samfélagsmiðla um hvernig er hægt að taka á ummælum og athugasemdum eins og þeim sem Barton hefur látið frá sér. Barton tísti eftir að Andrew hafði tjáð sig um ummæli hans og bauð honum í hlaðvarpið sitt. More than happy to have you on my podcast Stuart Andrew. https://t.co/i6x64ANpyW pic.twitter.com/fcS1pXBF01— Joey Barton (@Joey7Barton) January 9, 2024 Barton hefur verið atvinnulaus síðan honum var sagt upp sem knattspyrnustjóra Bristol Rovers síðasta haust.
Enski boltinn Bretland Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira