Ráðherra segir ummæli Bartons um konur hættuleg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2024 08:31 Joey Barton virðist vera í einhvers konar tilvistarkreppu þessa dagana. getty/Matthew Ashton Íþróttamálaráðherra Bretlands, Stuart Andrew, hefur fordæmt ummæli Joeys Barton um konur sem fjalla um fótbolta. Barton hefur farið mikinn á Twitter undanfarna daga og gagnrýnt konur sem fjalla um karlabolta harðlega. Hann gekk meira að segja svo langt að líkja tveimur þeirra við fjöldamorðingjana Fred og Rose West. Ummælin vöktu hörð viðbrögð og ITV sá ástæðu til að gefa út formlega yfirlýsingu vegna málsins. Andrew hefur nú stigið fram og fordæmt ummæli Bartons og sagt þau hættuleg. „Ummæli sem þessi opna flóðgáttir fyrir svívirðingar og það er óásættanlegt,“ sagði Andrew. „Maður er alltaf hikandi í svona aðstæðum því svona fólk vill athygli og ég vil ekki veita því hana.“ Andrew sagðist jafnframt ætla að ræða við forráðamenn samfélagsmiðla um hvernig er hægt að taka á ummælum og athugasemdum eins og þeim sem Barton hefur látið frá sér. Barton tísti eftir að Andrew hafði tjáð sig um ummæli hans og bauð honum í hlaðvarpið sitt. More than happy to have you on my podcast Stuart Andrew. https://t.co/i6x64ANpyW pic.twitter.com/fcS1pXBF01— Joey Barton (@Joey7Barton) January 9, 2024 Barton hefur verið atvinnulaus síðan honum var sagt upp sem knattspyrnustjóra Bristol Rovers síðasta haust. Enski boltinn Bretland Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Barton hefur farið mikinn á Twitter undanfarna daga og gagnrýnt konur sem fjalla um karlabolta harðlega. Hann gekk meira að segja svo langt að líkja tveimur þeirra við fjöldamorðingjana Fred og Rose West. Ummælin vöktu hörð viðbrögð og ITV sá ástæðu til að gefa út formlega yfirlýsingu vegna málsins. Andrew hefur nú stigið fram og fordæmt ummæli Bartons og sagt þau hættuleg. „Ummæli sem þessi opna flóðgáttir fyrir svívirðingar og það er óásættanlegt,“ sagði Andrew. „Maður er alltaf hikandi í svona aðstæðum því svona fólk vill athygli og ég vil ekki veita því hana.“ Andrew sagðist jafnframt ætla að ræða við forráðamenn samfélagsmiðla um hvernig er hægt að taka á ummælum og athugasemdum eins og þeim sem Barton hefur látið frá sér. Barton tísti eftir að Andrew hafði tjáð sig um ummæli hans og bauð honum í hlaðvarpið sitt. More than happy to have you on my podcast Stuart Andrew. https://t.co/i6x64ANpyW pic.twitter.com/fcS1pXBF01— Joey Barton (@Joey7Barton) January 9, 2024 Barton hefur verið atvinnulaus síðan honum var sagt upp sem knattspyrnustjóra Bristol Rovers síðasta haust.
Enski boltinn Bretland Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira