Jadon Sancho lánaður til Dortmund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2024 15:56 Jadon Sancho fær vonandi að spila eitthvað hjá Dortmund en hann fékk það ekki hjá Manchester United. Getty/Stu Forster Manchester United hefur náð samkomulagi við þýska liðið Borussia Dortmund um að Sancho fari þangað á láni út tímabilið. United keypti Sancho á sínum tíma frá Dortmund á 73 milljónir punda eftir að enski vængmaðurinn hafði farið á kostum með þýska liðinu. Sancho hefur aftur á móti ekki fundið sig í búningi Manchester United og endaði síðan á því að komast í ónáð hjá knattspyrnustjóranum Erik ten Hag. Sancho gagnrýndi Ten Hag opinberlega í september og hefur ekki spilað með United liðinu síðan. Fótboltafréttahaukurinn Fabrizio Romano hefur nú staðfest það með „Here we go“ að allt sé klappað og klárt. Dortmund mun borga þrjár milljónir punda fyrir lánssamninginn en auk þess taka þátt í að greiða launin hans Sancho. Upphæðin gæti hækkað ef Dortmund nær betri árangri og Sancho spilar ákveðna marga leiki með liðinu. Sancho er samt ekki í leikformi því hann hefur aðeins spilað í 76 mínútur á leiktíðinni og þær mínútur komu allar í ágústmánuði á síðasta ári. Sancho þekkir á móti vel til hjá Dortmund þar sem hann var í hópi bestu leikmanna þýsku deildarinnar með 50 mörk og 64 stoðsendingar í 137 leikjum. Hann er með 12 mörk og 6 stoðsendingar og 82 leikjum með Manchester United. Jadon Sancho to Borussia Dortmund, here we go! Deal in place between Man United and BVB on loan, NO buy option.Understand Sancho can travel later today for medical.BVB will cover part of the salary plus loan fee. 4m package.Boarding completed @TurkishAirlines pic.twitter.com/sExTKKBQwY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 10, 2024 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
United keypti Sancho á sínum tíma frá Dortmund á 73 milljónir punda eftir að enski vængmaðurinn hafði farið á kostum með þýska liðinu. Sancho hefur aftur á móti ekki fundið sig í búningi Manchester United og endaði síðan á því að komast í ónáð hjá knattspyrnustjóranum Erik ten Hag. Sancho gagnrýndi Ten Hag opinberlega í september og hefur ekki spilað með United liðinu síðan. Fótboltafréttahaukurinn Fabrizio Romano hefur nú staðfest það með „Here we go“ að allt sé klappað og klárt. Dortmund mun borga þrjár milljónir punda fyrir lánssamninginn en auk þess taka þátt í að greiða launin hans Sancho. Upphæðin gæti hækkað ef Dortmund nær betri árangri og Sancho spilar ákveðna marga leiki með liðinu. Sancho er samt ekki í leikformi því hann hefur aðeins spilað í 76 mínútur á leiktíðinni og þær mínútur komu allar í ágústmánuði á síðasta ári. Sancho þekkir á móti vel til hjá Dortmund þar sem hann var í hópi bestu leikmanna þýsku deildarinnar með 50 mörk og 64 stoðsendingar í 137 leikjum. Hann er með 12 mörk og 6 stoðsendingar og 82 leikjum með Manchester United. Jadon Sancho to Borussia Dortmund, here we go! Deal in place between Man United and BVB on loan, NO buy option.Understand Sancho can travel later today for medical.BVB will cover part of the salary plus loan fee. 4m package.Boarding completed @TurkishAirlines pic.twitter.com/sExTKKBQwY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 10, 2024
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira