Dier eltir Kane til Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2024 17:31 Styttist í að þessir verði samherjar á ný. Vísir/Visionhaus Félagaskiptaofvitinn Fabrizio Romano hefur greint frá því að það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni miðvörðinn Eric Dier sem nýjasta leikmann liðsins. Dier hefur ekki verið í myndinni hjá Tottenham Hotspur á þessari leiktíð og hefur Ange Postecoglou, þjálfari liðsins, svo gott sem spilað öllum öðrum en Dier í miðverði þrátt fyrir mikla meiðslakrísu. Hinn 29 ára gamli Dier þarf hins vegar ekki að örvænta þar sem Thomas Tuchel, þjálfari Bayern, vill ólmur fá hann til Þýskalands og hefur Tottenham samþykkt 4 milljón evra (600 milljónir íslenskra króna) tilboð þýska félagsins. Bayern and Spurs are now exchanging signed documents for Eric Dier permanent move.It s all done for fee in the region of 4m, also medical almost completed. Official soon. pic.twitter.com/WgcsbRZPnA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 11, 2024 Dier, sem hefur leikið 49 A-landsleiki, verður því annar Englendingurinn til að ganga í raðir Bayern á stuttum tíma en markamaskínan Harry Kane skipti Lundúnum út fyrir München síðasta sumar og nú mun Dier gera slíkt hið sama. Bayern er sem stendur í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen sem hefur leikið einum leik meira. Þá er Bayern einnig komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem Lazio frá Ítalíu bíður. Fótbolti Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Dier hefur ekki verið í myndinni hjá Tottenham Hotspur á þessari leiktíð og hefur Ange Postecoglou, þjálfari liðsins, svo gott sem spilað öllum öðrum en Dier í miðverði þrátt fyrir mikla meiðslakrísu. Hinn 29 ára gamli Dier þarf hins vegar ekki að örvænta þar sem Thomas Tuchel, þjálfari Bayern, vill ólmur fá hann til Þýskalands og hefur Tottenham samþykkt 4 milljón evra (600 milljónir íslenskra króna) tilboð þýska félagsins. Bayern and Spurs are now exchanging signed documents for Eric Dier permanent move.It s all done for fee in the region of 4m, also medical almost completed. Official soon. pic.twitter.com/WgcsbRZPnA— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 11, 2024 Dier, sem hefur leikið 49 A-landsleiki, verður því annar Englendingurinn til að ganga í raðir Bayern á stuttum tíma en markamaskínan Harry Kane skipti Lundúnum út fyrir München síðasta sumar og nú mun Dier gera slíkt hið sama. Bayern er sem stendur í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Bayer Leverkusen sem hefur leikið einum leik meira. Þá er Bayern einnig komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem Lazio frá Ítalíu bíður.
Fótbolti Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira