CrossFit

CrossFit

Fréttir af keppendum og mótum í CrossFit.

Fréttamynd

Hreyfingin til bjargar eftir sáran sonarmissi

Daníel Sæberg Hrólfsson segist reyna að gera sitt allra besta til þess að vera þakklátur fyrir litlu stundirnar í lífinu og lifa í núinu eftir að hafa misst fjögurra ára gamlan son sinn af slysförum fyrir tveimur árum. Hann sé gott dæmi um að hægt sé að lifa mjög góðu lífi þrátt fyrir slíka lífsreynslu. 

Lífið
Fréttamynd

Björgvin Karl píndi sig fyrir peningana

Björgvin Karl Guðmundsson náði að klára heimsleikana í CrossFit og tryggja sér ellefta sætið þrátt fyrir að vera glíma við þráðlát bakmeiðsli í allt sumar.

Sport