
Elvar með 37 stig í sigri Njarðvíkur í tvíframlengdum leik
Njarðvíkingar eru komnir upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur, 106-101, í frábærum tvíframlengdum leik í Icelandic Glacial höllin í Þorlákshöfn í kvöld.