Stjörnumenn með átta heimasigra í röð - öll úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2015 22:15 Dagur Kár Jónsson var mjög góður með Stjörnunni í kvöld. Vísir/Valli Stjörnumenn unnu í kvöld Skallagrím í annað skiptið á stuttum tíma og héldu sigurgöngu sinni áfram í Ásgarði í Garðbæ. Stjarnan sló Skallagrímsliðið út úr bikarnum í Borgarnesi á dögunum og vann í kvöld sannfærandi sautján stiga heimasigur, 93-76. Stjörnumenn töpuðu fyrsta heimaleik tímabilsins á móti spútnikliði Tindastóls en hafa síðan unnið átta heimaleiki í röð í deildinni. Stjarnan (8 heimasigrar í röð), Tindastóll (9 heimasigrar í röð) og KR (9 heimasigrar í röð) héldu öll áfram sigurgöngum sínum á heimavelli en KR-ingar rétt náðu að bjarga sér í lokin móti skeinuhættu Snæfellsliðið. ÍR-ingar komust af botninum og upp úr fallsæti með tveggja stiga heimasigri á Keflavík í æsispennandi leik í Seljaskólanum í kvöld, 78-76. Matthías Orri Sigurðarson skoraði þrjú síðustu stig leiksins af vítalínunni og tryggði sínum mönnum gríðarlega mikilvægan sigur. Grindvíkingar enduðu fjögurra leikja sigurgöngu Njarðvíkinga með þrettán stiga sigri í Ljónagryfjunni en Rodney Alexander skoraði 22 af 42 stigum sínum í fyrsta leikhlutanum sem Grindavík vann 30-12.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:ÍR-Keflavík 78-76 (24-22, 20-20, 15-12, 19-22)ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 17/10 fráköst/6 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 14/6 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Kristján Pétur Andrésson 12/5 fráköst, Trey Hampton 12/12 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 7, Ragnar Örn Bragason 7/5 fráköst, Hamid Dicko 5, Pálmi Geir Jónsson 4.Keflavík: Davon Usher 26/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 14, Valur Orri Valsson 11/5 stoðsendingar, Damon Johnson 9/5 fráköst, Reggie Dupree 9, Andrés Kristleifsson 5, Davíð Páll Hermannsson 2, Þröstur Leó Jóhannsson 0/5 fráköst.Dómarar: Jón Bender, Eggert Þór Aðalsteinsson, Davíð Tómas Tómasson Njarðvík-Grindavík 77-90 (12-30, 31-23, 15-19, 19-18)Njarðvík: Stefan Bonneau 37/6 fráköst, Logi Gunnarsson 11, Mirko Stefán Virijevic 8/21 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 6, Snorri Hrafnkelsson 6/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 4, Hjörtur Hrafn Einarsson 3, Ágúst Orrason 2.Grindavík: Rodney Alexander 44/12 fráköst, Ólafur Ólafsson 14/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 10/7 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 9/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 6/6 fráköst/6 stoðsendingar, Oddur Rúnar Kristjánsson 3, Jóhann Árni Ólafsson 3/7 fráköst/5 stoðsendingar, Daníel Guðni Guðmundsson 1.Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Guðmundsson, Björgvin Rúnarsson KR-Snæfell 89-83 (23-12, 22-16, 18-36, 26-19)KR: Michael Craion 26/12 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 19, Pavel Ermolinskij 15/11 fráköst/8 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 10/5 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 2, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2, Illugi Steingrímsson 2, Björn Kristjánsson 2.Snæfell: Christopher Woods 27/12 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 17, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 10/12 fráköst, Austin Magnus Bracey 8/4 fráköst/8 stoðsendingar, Snjólfur Björnsson 2, Sveinn Arnar Davíðsson 2.Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Ísak Ernir Kristinsson Stjarnan-Skallagrímur 93-76 (19-15, 26-17, 24-19, 24-25)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 25/6 stoðsendingar, Justin Shouse 17/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/6 fráköst, Jeremy Martez Atkinson 12/8 fráköst, Brynjar Magnús Friðriksson 9/6 fráköst, Daði Lár Jónsson 5, Ágúst Angantýsson 4/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 3/5 fráköst/3 varin skot, Elías Orri Gíslason 2, Sigurður Dagur Sturluson 1.Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 24/18 fráköst, Daði Berg Grétarsson 10/5 stoðsendingar, Egill Egilsson 10/5 fráköst, Trausti Eiríksson 8, Magnús Þór Gunnarsson 7, Sigtryggur Arnar Björnsson 7/6 fráköst/5 stoðsendingar, Kristján Örn Ómarsson 5, Davíð Ásgeirsson 3, Atli Aðalsteinsson 2.Dómarar: Kristinn Óskarsson, Georg Andersen, Jóhannes Páll FriðrikssonTindastóll-Fjölnir 103-83 (29-16, 30-11, 23-31, 21-25)Tindastóll: Darrel Keith Lewis 23/7 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 17/11 fráköst, Darrell Flake 15/11 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 15/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 11, Finnbogi Bjarnason 10, Pétur Rúnar Birgisson 9/4 fráköst/8 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 3.Fjölnir: Jonathan Mitchell 26/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 14, Danero Thomas 12, Róbert Sigurðsson 11/4 fráköst/6 stoðsendingar, Davíð Ingi Bustion 8/4 fráköst, Sindri Már Kárason 4/5 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 4, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 2.Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Einar Þór Skarphéðinsson, Hákon Hjartarson Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fjölnir níunda liðið sem sekkur í Síkinu í vetur Tindastóll fagnaði sínum níunda heimasigri í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann öruggan tuttugu stiga sigur í nýliðaslag á móti Fjölni, 103-83. 12. febrúar 2015 20:42 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-90 | Grindavík með öll völd í Ljónagryfjunni Grindvíkinga réðu lögum og lofum í Ljónagryfjunni. Njarðvíkingar í farþegasætinu. 12. febrúar 2015 18:30 KR-ingar redduðu sér í lokin á móti Snæfelli | Myndir KR-ingar misstu niður sautján stiga forskot í þriðja leikhlutanum á móti Snæfelli í DHL-höllinni í kvöld en komu til baka í lokin og tryggðu sér níunda heimasigurinn í röð í Dominos-deildinni í körfubolta í vetur. 12. febrúar 2015 20:51 Sjötta útivallartap Keflvíkinga í röð í deildinni | Taugar Matthíasar héldu ÍR-ingar komust af botninum og upp úr fallsæti með tveggja stiga heimasigri á Keflavík í æsispennandi leik í Seljaskólanum í kvöld, 78-76. 12. febrúar 2015 20:57 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Sjá meira
Stjörnumenn unnu í kvöld Skallagrím í annað skiptið á stuttum tíma og héldu sigurgöngu sinni áfram í Ásgarði í Garðbæ. Stjarnan sló Skallagrímsliðið út úr bikarnum í Borgarnesi á dögunum og vann í kvöld sannfærandi sautján stiga heimasigur, 93-76. Stjörnumenn töpuðu fyrsta heimaleik tímabilsins á móti spútnikliði Tindastóls en hafa síðan unnið átta heimaleiki í röð í deildinni. Stjarnan (8 heimasigrar í röð), Tindastóll (9 heimasigrar í röð) og KR (9 heimasigrar í röð) héldu öll áfram sigurgöngum sínum á heimavelli en KR-ingar rétt náðu að bjarga sér í lokin móti skeinuhættu Snæfellsliðið. ÍR-ingar komust af botninum og upp úr fallsæti með tveggja stiga heimasigri á Keflavík í æsispennandi leik í Seljaskólanum í kvöld, 78-76. Matthías Orri Sigurðarson skoraði þrjú síðustu stig leiksins af vítalínunni og tryggði sínum mönnum gríðarlega mikilvægan sigur. Grindvíkingar enduðu fjögurra leikja sigurgöngu Njarðvíkinga með þrettán stiga sigri í Ljónagryfjunni en Rodney Alexander skoraði 22 af 42 stigum sínum í fyrsta leikhlutanum sem Grindavík vann 30-12.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:ÍR-Keflavík 78-76 (24-22, 20-20, 15-12, 19-22)ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 17/10 fráköst/6 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 14/6 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Kristján Pétur Andrésson 12/5 fráköst, Trey Hampton 12/12 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 7, Ragnar Örn Bragason 7/5 fráköst, Hamid Dicko 5, Pálmi Geir Jónsson 4.Keflavík: Davon Usher 26/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 14, Valur Orri Valsson 11/5 stoðsendingar, Damon Johnson 9/5 fráköst, Reggie Dupree 9, Andrés Kristleifsson 5, Davíð Páll Hermannsson 2, Þröstur Leó Jóhannsson 0/5 fráköst.Dómarar: Jón Bender, Eggert Þór Aðalsteinsson, Davíð Tómas Tómasson Njarðvík-Grindavík 77-90 (12-30, 31-23, 15-19, 19-18)Njarðvík: Stefan Bonneau 37/6 fráköst, Logi Gunnarsson 11, Mirko Stefán Virijevic 8/21 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 6, Snorri Hrafnkelsson 6/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 4, Hjörtur Hrafn Einarsson 3, Ágúst Orrason 2.Grindavík: Rodney Alexander 44/12 fráköst, Ólafur Ólafsson 14/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 10/7 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 9/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 6/6 fráköst/6 stoðsendingar, Oddur Rúnar Kristjánsson 3, Jóhann Árni Ólafsson 3/7 fráköst/5 stoðsendingar, Daníel Guðni Guðmundsson 1.Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Guðmundsson, Björgvin Rúnarsson KR-Snæfell 89-83 (23-12, 22-16, 18-36, 26-19)KR: Michael Craion 26/12 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 19, Pavel Ermolinskij 15/11 fráköst/8 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 10/5 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 2, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2, Illugi Steingrímsson 2, Björn Kristjánsson 2.Snæfell: Christopher Woods 27/12 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 17, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 10/12 fráköst, Austin Magnus Bracey 8/4 fráköst/8 stoðsendingar, Snjólfur Björnsson 2, Sveinn Arnar Davíðsson 2.Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Ísak Ernir Kristinsson Stjarnan-Skallagrímur 93-76 (19-15, 26-17, 24-19, 24-25)Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 25/6 stoðsendingar, Justin Shouse 17/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/6 fráköst, Jeremy Martez Atkinson 12/8 fráköst, Brynjar Magnús Friðriksson 9/6 fráköst, Daði Lár Jónsson 5, Ágúst Angantýsson 4/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 3/5 fráköst/3 varin skot, Elías Orri Gíslason 2, Sigurður Dagur Sturluson 1.Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 24/18 fráköst, Daði Berg Grétarsson 10/5 stoðsendingar, Egill Egilsson 10/5 fráköst, Trausti Eiríksson 8, Magnús Þór Gunnarsson 7, Sigtryggur Arnar Björnsson 7/6 fráköst/5 stoðsendingar, Kristján Örn Ómarsson 5, Davíð Ásgeirsson 3, Atli Aðalsteinsson 2.Dómarar: Kristinn Óskarsson, Georg Andersen, Jóhannes Páll FriðrikssonTindastóll-Fjölnir 103-83 (29-16, 30-11, 23-31, 21-25)Tindastóll: Darrel Keith Lewis 23/7 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 17/11 fráköst, Darrell Flake 15/11 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 15/4 fráköst, Svavar Atli Birgisson 11, Finnbogi Bjarnason 10, Pétur Rúnar Birgisson 9/4 fráköst/8 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 3.Fjölnir: Jonathan Mitchell 26/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 14, Danero Thomas 12, Róbert Sigurðsson 11/4 fráköst/6 stoðsendingar, Davíð Ingi Bustion 8/4 fráköst, Sindri Már Kárason 4/5 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 4, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 2.Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Einar Þór Skarphéðinsson, Hákon Hjartarson
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fjölnir níunda liðið sem sekkur í Síkinu í vetur Tindastóll fagnaði sínum níunda heimasigri í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann öruggan tuttugu stiga sigur í nýliðaslag á móti Fjölni, 103-83. 12. febrúar 2015 20:42 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-90 | Grindavík með öll völd í Ljónagryfjunni Grindvíkinga réðu lögum og lofum í Ljónagryfjunni. Njarðvíkingar í farþegasætinu. 12. febrúar 2015 18:30 KR-ingar redduðu sér í lokin á móti Snæfelli | Myndir KR-ingar misstu niður sautján stiga forskot í þriðja leikhlutanum á móti Snæfelli í DHL-höllinni í kvöld en komu til baka í lokin og tryggðu sér níunda heimasigurinn í röð í Dominos-deildinni í körfubolta í vetur. 12. febrúar 2015 20:51 Sjötta útivallartap Keflvíkinga í röð í deildinni | Taugar Matthíasar héldu ÍR-ingar komust af botninum og upp úr fallsæti með tveggja stiga heimasigri á Keflavík í æsispennandi leik í Seljaskólanum í kvöld, 78-76. 12. febrúar 2015 20:57 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Sjá meira
Fjölnir níunda liðið sem sekkur í Síkinu í vetur Tindastóll fagnaði sínum níunda heimasigri í röð í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann öruggan tuttugu stiga sigur í nýliðaslag á móti Fjölni, 103-83. 12. febrúar 2015 20:42
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Grindavík 77-90 | Grindavík með öll völd í Ljónagryfjunni Grindvíkinga réðu lögum og lofum í Ljónagryfjunni. Njarðvíkingar í farþegasætinu. 12. febrúar 2015 18:30
KR-ingar redduðu sér í lokin á móti Snæfelli | Myndir KR-ingar misstu niður sautján stiga forskot í þriðja leikhlutanum á móti Snæfelli í DHL-höllinni í kvöld en komu til baka í lokin og tryggðu sér níunda heimasigurinn í röð í Dominos-deildinni í körfubolta í vetur. 12. febrúar 2015 20:51
Sjötta útivallartap Keflvíkinga í röð í deildinni | Taugar Matthíasar héldu ÍR-ingar komust af botninum og upp úr fallsæti með tveggja stiga heimasigri á Keflavík í æsispennandi leik í Seljaskólanum í kvöld, 78-76. 12. febrúar 2015 20:57
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“