Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Grindavík skaut KFÍ í kaf

    Grindvíkingar fóru hamförum á Ísafirði í kvöld og skoruðu 122 stig gegn KFÍ. Ekkert lið hefur skorað meira í einum leik í vetur en Haukarnir áttu stigamet vetrarins sem var 113 stig.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Elvar á leið til Bandaríkjanna

    Hinn magnaði leikmaður Njarðvíkur, Elvar Már Friðriksson, er að spila sitt síðasta tímabil fyrir Njarðvík því hann er á leið til Bandaríkjanna í nám næsta haust.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 70-81 | KR-ingar enn taplausir

    KR sigraði Keflavík í TM-höllinni, 70-81, í 7. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Heimamenn í Keflavík voru sterkari aðilinn þar til í þriðja leikhluta. Þá setti KR í lás í vörninni og áttu frábæran kafla sem skilaði þessum tveimur punktum í hús. KR er eina taplausa liðið í deildinni með sjö sigra í sjö leikjum eftir þennan leik.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukarnir í upp í fimmta sætið

    Nýliðar Hauka halda áfram að gera góða hluti í Dominos-deild karla í körfubolta en liðið vann sex stiga sigur á KFÍ í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld, 73-67. Haukarnir hafa unnið fjóra af fyrstu sex leikjum sínum og eru í fimmta sæti deildarinnar.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    KR fékk Kana frá ÍR

    Körfuknattleiksdeild KR hefur gert tímabundinn samning við Bandaríkjamanninn Terry Leake jr. Terry hefur leikið með ÍR í upphafi móts en var leystur undan samningi í gær þar sem ÍR-ingar töldu sig þurfa öðruvísi leikmann sem hentaði þeirra þörfum betur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Svipmyndir frá sigri KR-inga í Jakanum

    KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Dominos-deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið þegar Vesturbæingar fóru vestur á Ísafjörð og unnu fjórtán stiga sigur á heimamönnum í KFÍ, 91-77.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Pavel ekki einn í þrennuklúbbnum

    Þrennuklúbbur Dominos-deildar karla í körfubolta er alíslenskur eftir leiki fimmtudagskvöldsins en þá tryggði þriðji íslenski leikmaðurinn sér aðild að klúbbnum. Þrenna telst það þegar körfuboltamaður kemst yfir tíu í þremur tölfræðiþáttum sem eru vanalega stig, fráköst og stoðsendingar þótt sumir nái því einnig stundum í stolnum boltum og vörðum skotum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hann var ekki að „fíla“ sig á Íslandi

    Mychal Green hefur spilað sinn síðasta leik í Dominos-deildinni í körfubolta því bandaríski leikmaður Skallagríms er farinn heim. Pálmi Þór Sævarsson, þjálfari Skallagríms taldi það best fyrir alla að enda samstarfið enda var kappinn óánægður á Íslandi.

    Körfubolti