Darrel Lewis þegar búinn að gera betur en í fyrra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2015 16:30 Darrel Keith Lewis. Vísir/Vilhelm Darrel Keith Lewis skoraði 37 stig í sigri Tindastóls á ÍR í fyrstu umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta í Seljaskólanum í gær en hann mun fagna fertugsafmæli sínu á þessu tímabili. Darrel skoraði meðal annars fimm þriggja stiga körfur í leiknum sem er eitthvað sem hann náði aldrei í deildarkeppninni í fyrra. Darrel Lewis skoraði nefnilega mest þrjár þriggja stiga körfur í einum leik í deildarkeppninni fyrir ári síðan og hann var þá „bara“ með samtals þrettán þrista í 22 deildarleikjum með Tindastólsliðinu. Þrátt fyrir að vera aðeins búinn að spila einn leik er hann „aðeins“ átta þristum frá því að jafna uppskeru sína í 22 leikjum á síðustu leiktíð. Lewis skoraði fjóra af fimm þristum sínum í fyrri hálfleiknum í leiknum í gær þegar hann nýtti 67 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna (4 af 6). Nýting í seinni hálfleik var reyndar bara 17 prósent (1 af 6) en það kom ekki að sök. Það er spurning hvort að það verði sama þróun hjá honum og á síðasta tímabili en þá gerði Lewis einmitt flestar þriggja stiga körfur í fyrsta deildarleik tímabilsins. Lewis skoraði líka meira í þessum leik á móti ÍR-ingum í gær (37) heldur en samanlagt í tveimur fyrstu deildarleikjunum á síðasta tímabili (33). Darrel Lewis náði samt að skora fimm þrista í einum leik í úrslitakeppninni í fyrra þar sem hann skoraði 12 þriggja stiga körfur í 11 leikjum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Darrel Lewis: Ég brosi því ég er með fallegar tennur Darrel Lewis verður fertugur í vetur en hann fór á kostum með Tindastóli í kvöld. 15. október 2015 22:06 Sjáðu upphitunarþátt Körfuboltakvölds Vísir býður lesendum sínum upp á að horfa á fyrsta þátt Dominos-Körfuboltakvölds sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 15. október 2015 17:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Tindastóll 90-103 | Tindastóll hafði betur í Breiðholtinu ÍR-ingar gáfust ekki upp en náðu þó ekki að halda í við öflugt lið Tindastóls á heimavelli. 15. október 2015 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Darrel Keith Lewis skoraði 37 stig í sigri Tindastóls á ÍR í fyrstu umferð Domino´s-deildar karla í körfubolta í Seljaskólanum í gær en hann mun fagna fertugsafmæli sínu á þessu tímabili. Darrel skoraði meðal annars fimm þriggja stiga körfur í leiknum sem er eitthvað sem hann náði aldrei í deildarkeppninni í fyrra. Darrel Lewis skoraði nefnilega mest þrjár þriggja stiga körfur í einum leik í deildarkeppninni fyrir ári síðan og hann var þá „bara“ með samtals þrettán þrista í 22 deildarleikjum með Tindastólsliðinu. Þrátt fyrir að vera aðeins búinn að spila einn leik er hann „aðeins“ átta þristum frá því að jafna uppskeru sína í 22 leikjum á síðustu leiktíð. Lewis skoraði fjóra af fimm þristum sínum í fyrri hálfleiknum í leiknum í gær þegar hann nýtti 67 prósent skota sinna fyrir utan þriggja stiga línuna (4 af 6). Nýting í seinni hálfleik var reyndar bara 17 prósent (1 af 6) en það kom ekki að sök. Það er spurning hvort að það verði sama þróun hjá honum og á síðasta tímabili en þá gerði Lewis einmitt flestar þriggja stiga körfur í fyrsta deildarleik tímabilsins. Lewis skoraði líka meira í þessum leik á móti ÍR-ingum í gær (37) heldur en samanlagt í tveimur fyrstu deildarleikjunum á síðasta tímabili (33). Darrel Lewis náði samt að skora fimm þrista í einum leik í úrslitakeppninni í fyrra þar sem hann skoraði 12 þriggja stiga körfur í 11 leikjum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Darrel Lewis: Ég brosi því ég er með fallegar tennur Darrel Lewis verður fertugur í vetur en hann fór á kostum með Tindastóli í kvöld. 15. október 2015 22:06 Sjáðu upphitunarþátt Körfuboltakvölds Vísir býður lesendum sínum upp á að horfa á fyrsta þátt Dominos-Körfuboltakvölds sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 15. október 2015 17:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Tindastóll 90-103 | Tindastóll hafði betur í Breiðholtinu ÍR-ingar gáfust ekki upp en náðu þó ekki að halda í við öflugt lið Tindastóls á heimavelli. 15. október 2015 22:15 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Darrel Lewis: Ég brosi því ég er með fallegar tennur Darrel Lewis verður fertugur í vetur en hann fór á kostum með Tindastóli í kvöld. 15. október 2015 22:06
Sjáðu upphitunarþátt Körfuboltakvölds Vísir býður lesendum sínum upp á að horfa á fyrsta þátt Dominos-Körfuboltakvölds sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 15. október 2015 17:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Tindastóll 90-103 | Tindastóll hafði betur í Breiðholtinu ÍR-ingar gáfust ekki upp en náðu þó ekki að halda í við öflugt lið Tindastóls á heimavelli. 15. október 2015 22:15
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti