Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Utan vallar: Vonandi ekki 1+11 deildin

    Dominos-deild karla í körfubolta hefst í kvöld með fjórum leikjum en margir bíða spenntir eftir því hvaða áhrif miklar mannabreytingar hafa á gang mála í karlakörfunni í vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keflvíkingar veðja á rappara sem var rekinn úr skóla Jordan

    Bandaríkjamaðurinn William Graves mun spila með karlaliði Keflavíkur í Dominso-deildinni í körfubolta í vetur en hann lék á sínum tíma með hinum virta háskóla University of North Carolina. Keflvíkingar segja frá því á heimasíðu sinni að Graves sé kominn á klakkann.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Sigurður til Solna

    Miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson er genginn í raðir sænska körfuboltaliðsins Solna Vikings frá Grindavík.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Unnu bæði Lengjubikarinn annað árið í röð

    Kvennalið Keflavíkur og karlalið KR tryggðu sér sigur í Lengjubikarnum í körfuboltanum um helgina, Keflavíkurkonur unnu 73-70 sigur á Val í úrslitaleik kvenna en KR-ingar unnu 83-75 sigur á nýliðum Tindastóls í úrslitaleik karla.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Páll Axel framlengdi við Skallagrím

    Hinn 36 ára gamli Páll Axel Vilbergsson skrifaði á dögunum undir framlengingu á samningi sínum við úrvalsdeildarlið Skallagríms og verður hann því klár í slaginn í vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Mikil blessun fyrir mig að fá þetta tækifæri

    Körfuknattleiksdeild Keflavíkur komst að samkomulagi við Damon Johnson um að taka eitt tímabili með liðinu á næsta tímabili. Johnson er sannkölluð goðsögn í Keflavík eftir að hafa leikið með liðinu áður fyrr.

    Körfubolti