Jóhann: Menn þurfa að taka ábyrgð Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur kallaði eftir að menn í sínu liði tækju á sig ábyrgð og sagði að varnarleikurinn gegn Stjörnunni í kvöld hefði verið slakur. Körfubolti 2. mars 2017 21:24
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - ÍR 71-74 | ÍR vann Þór í Þorlákshöfn og það í spennuleik ÍR vann frábæran sigur á Þór Þ., 74-71, í spennandi leik í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 2. mars 2017 21:00
Ingi Þór: „Menn eiga að halda svona upplýsingum fyrir sig“ Þjálfari Snæfells í Domino´s-deildunum segir svona upplýsingaflæði geta komið í bakið á mönnum. Körfubolti 2. mars 2017 14:00
Formaður KKÍ um innherjaupplýsingarnar: „Getur haft alvarlegar afleiðingar“ Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, hvetur leikmenn og þjálfara í Domino´s-deildinni til að halda upplýsingum um sín lið fyrir sig. Körfubolti 2. mars 2017 12:30
Fá upplýsingar frá leikmönnum í körfuboltanum og selja þær á veðmálasíðu Tveir fyrrverandi körfuboltamenn standa að síðu sem hjálpar fólki að græða peninga á Domino´s-deildinni. Körfubolti 2. mars 2017 09:45
Baráttan um sæti í úrslitakeppninni harðnar 20. umferð Domino's-deildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum en þetta er þriðja síðasta umferð deildarkeppninnar. Mikil spenna ríkir á öllum vígstöðvum um deildarmeistaratitilinn, síðustu sætin í úrslitakeppninni og hvaða lið fellur með Snæfelli. Körfubolti 2. mars 2017 07:00
Quincy Hankins Cole: Ghetto Hooligans gera leikina miklu auðveldari fyrir okkur Quincy Hankins Cole hefur farið á kostum með ÍR-ingum að undanförnu. Þessi litríki karakter segir að stuðningssveit liðsins eigi mikið í góðu gengi á nýju ári. Kjartan Atli Kjartansson hitti kappann og fjallaði um hann og stuðningsveitina í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Körfubolti 28. febrúar 2017 19:30
Finnur Atli: Landið er á móti Haukum Finnur Atli Magnússon, leikmaður Hauka, sér jákvæðar hliðar við alla umfjöllunina um Haukana og skíðaferð þjálfarans, Ívars Ásgrimssonar. Körfubolti 28. febrúar 2017 14:59
Kjartan hættur sem formaður körfuknattleiksdeildar Hauka Nýr formaður ætlar ekki að kalla Ívar Ásgrímsson, þjálfara karlaliðsins, heim úr skiðaferðalaginu. Körfubolti 28. febrúar 2017 13:00
Fjarvera Ívars getur hjálpað til Kjartan Freyr Ásmundsson, formaður körfuknattleiksdeildar Hauka, segir að þó svo hann hefði viljað hafa þjálfarann sinn, Ívar Ásgrímsson, á landinu þá geti það verið ágætt fyrir liðið að vera án þjálfarans um tíma. Körfubolti 28. febrúar 2017 06:00
Formaður knd. Hauka: Ágætt að Ívar fari frá núna í smá tíma Mál málanna í íslenska körfuboltaheiminum í dag er skíðaferð þjálfara Hauka, Ívars Ásgrímssonar. Hann mun ekki stýra sínu liði í gríðarlega mikilvægum leik gegn Snæfelli á föstudag vegna ferðarinnar. Körfubolti 27. febrúar 2017 19:00
Brynjar Þór um skíðaferðina: Galin ákvörðun og mikil vanvirðing við Snæfell Fleirum þykir skíðaferð Ívars Ásgrímssonar, þjálfara Hauka, óvirðing við næsta mótherja sem er Snæfell. Körfubolti 27. febrúar 2017 13:45
Ingi Þór um skíðaferð Ívars: „Strákunum finnst þetta óvirðing við sig“ Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, er ekki kátur með að þjálfari Hauka hafi pantað sér skíðaferð þegar liðin eiga að mætast. Körfubolti 27. febrúar 2017 12:30
Ívari finnst umfjöllunin um skíðaferðina ósanngjörn: Eins og ég sé glæpamaður að flýja afbrot Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, skrifar í kvöld pistil á Facebook-síðu sína þar sem hann gagnrýnir þá umfjöllun sem ferð hann erlendis á skíði hefur fengið á fjölmiðlum undanfarna daga. Körfubolti 26. febrúar 2017 20:30
Körfuboltakvöld: ÍR-ingar líta ekkert smá vel út Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu spilamennsku ÍR og stemminguna sem myndast hefur í Breiðholtinu í undanförnum leikjum en ÍR-ingar eru í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Körfubolti 26. febrúar 2017 06:00
Körfuboltakvöld: Framlengingin | "Þetta er gjörsamlega galin ákvörðun hjá Ívari“ Það er alltaf hart tekist á þegar komið er í framlenginguna í Körfuboltakvöldi. Á því var engin undantekning á föstudagskvöldið á Stöð 2 Sport. Körfubolti 25. febrúar 2017 23:30
Körfuboltakvöld: Skítabragð sem er stórhættulegt Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu brot sem dæmt var á Sherrod Wright í leik Keflavíkur og Hauka á fimmtudaginn en þeir voru sammála um að þetta væri skítabragð sem ætti ekki heima inn á vellinum. Körfubolti 25. febrúar 2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 80-81 | Meistararnir kreistu fram sigur Jón Arnór Stefánsson tryggði KR nauman sigur á Njarðvík, 80-81, þegar liðin mættust í 19. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 24. febrúar 2017 22:45
Óvíst hvort Ívar stýrir Haukum gegn Snæfelli vegna skíðaferðar Ekki er víst hvort Ívar Ásgrímsson stýri Haukum gegn Snæfelli í Domino's deild karla eftir viku. Körfubolti 24. febrúar 2017 17:19
Skýrsla Kidda Gun: Smurð vél + Ghettó Hooligans = Banvænn samruni Kristinn Geir Friðriksson, körfuboltasérfræðingur 365, fer yfir leik ÍR og Þórs frá Akureyri í nítjándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta sem fór fram í Seljaskólanum í gær. Körfubolti 24. febrúar 2017 11:15
Sebrahestarnir úr vesturbænum oft hátíðarmatur í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fá tækifæri til að hitamæla liðið í kvöld þegar liðið fær Íslands- og bikarmeistara KR í heimsókn í Ljónagryfjuna í Njarðvík. Körfubolti 24. febrúar 2017 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 83-76 | Fjórði sigur Stólanna í röð Tindastóll vann sinn fjórða leik í röð í Domino's deild karla þegar liðið bar sigurorð af Þór Þ. í kvöld, 83-76. Körfubolti 23. febrúar 2017 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 80-88 | Þjálfaralausir Hólmarar töpuðu enn einum leiknum Snæfell bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í Domino's deild karla í vetur en í kvöld tapaði liðið, 80-88, fyrir Grindavík á heimavelli. Körfubolti 23. febrúar 2017 22:45
Hrafn: Á ég að rífa fólk niður í viðtölum? Hrafn Kristjánsson segir að það hafi greinilega verið eitthvað að hjá bandaríska leikmanni Stjörnunnar í kvöld. Körfubolti 23. febrúar 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Ak. 100-78 | Sjötti heimasigur Breiðhyltinga í röð ÍR vann sinn sjötta heimaleik í röð þegar liðið fékk Þór Ak. í heimsókn í kvöld. Lokatölur 100-78, ÍR í vil. Körfubolti 23. febrúar 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 76-68 | Mikilvægur sigur hjá Keflvíkingum gegn lánlausum Haukum Keflvíkingar unnu mikilvægan sigur á Haukum í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar sitja því áfram í fallsæti en Keflvíkingar náðu í tvö mikilvæg stig í baráttunni um 4.sætið. Körfubolti 23. febrúar 2017 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Skallagrímur 83-80 | Dramatískur Stjörnusigur í háspennuleik Stjarnan slapp með skrekkinn og Skallagrímur varð af tveimur afar mikilvægum stigum. Körfubolti 23. febrúar 2017 21:45
Tóti setti í túrbógírinn: „Hann var óaðfinnanlegur“ Þórir Guðmundur Þorbjarnason fór á kostum fyrir KR í Reykjavíkurslagnum á móti ÍR. Körfubolti 22. febrúar 2017 11:30
"Er alveg hættur að skilja þetta lið“ Eftir að hafa komist alla leið í lokaúrslit í fyrra berjast Haukar núna fyrir lífi sínu í Domino's deild karla. Körfubolti 21. febrúar 2017 23:00
Framlenging í Körfuboltakvöldi: "Það þýðir ekki að gefa eitthvað út um jólin og bakka svo núna“ Hermann Hauksson skaut fast á Kristinn Friðriksson í Domino´s-Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 21. febrúar 2017 16:45