Gæsahúðarmyndband KR-inga | Sjáðu vegferðina að fimmta titlinum í röð Anton Ingi Leifsson skrifar 29. apríl 2018 21:30 KR urðu í gær Íslandsmeistarar fimmta árið í röð er liðið vann fjórða leikinn í Íslandsmeistararimmunni við Tindastól. Stefán Snær Geirmundsson, aðalklippari Domino’s Körfuboltakvölds, klippti saman skemmtilegt myndband af vegferð KR í allan vetur þar sem farið var yfir víðan völl. Þar er farið yfir hvað gekk á hjá KR í vetur, umræður spekingana í Körfuboltakvöldi um KR-liðið og sýndar glefsur frá leikjum liðsins í úrslitakeppninni. Margt og mikið gekk á hjá KR í vetur og framan af höktaði KR-vélin en þegar fór að glitta í Íslandsmeistaratitilinn hrökk hún í gang og rúmlega það. Það er farið yfir allt þetta í gæsahúðarmyndbandi fyrir KR-inga sem má sjá efst í greinni. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Brynjar: Allar líkur á að ég verði áfram í Vesturbænum Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson lyfti fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð á loft í KR-heimilinu í kvöld eftir frábæran sigur á Tindastól í úrslitaeinvíginu. 28. apríl 2018 22:56 Pavel: Kannski best fyrir KR að endurnýja KR vann fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld með sigri á Tindastól í DHL höllinni. Pavel Ermolinskij var auðmjúkur eftir sigurinn og sagði það heiður að vera partur af þessum tíma í sögu KR. 29. apríl 2018 00:04 Jón: Langar að kveðja íslenska landsliðið, sjáum til í kjölfarið Maðurinn sem margir segja vera besta körfuboltamann Íslandssögunnar var að vinna sinn fjórða Íslandsmeistaratitil og titillinn var jafnframt sá fimmti hjá KR í röð. Hann ætlar að kveðja íslenska landsliðið í sumar en verður alltaf KR-ingur. 28. apríl 2018 22:45 Finnur: Hefðum ekki getað farið erfiðari leið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra fimmfaldra Íslandsmeistara KR, átti erfitt með orðin og tilfinningarnar í leikslok í DHL höllinni í kvöld eftir 83-79 sigur á Tindastól og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. 28. apríl 2018 23:31 Kristófer besti leikmaður úrslitakeppninnar: Þetta er ólýsanlegt Kristófer Acox var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld en hann átti stórleik í sigrinum á Tindastól sem tryggði KR fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld. 28. apríl 2018 23:57 Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
KR urðu í gær Íslandsmeistarar fimmta árið í röð er liðið vann fjórða leikinn í Íslandsmeistararimmunni við Tindastól. Stefán Snær Geirmundsson, aðalklippari Domino’s Körfuboltakvölds, klippti saman skemmtilegt myndband af vegferð KR í allan vetur þar sem farið var yfir víðan völl. Þar er farið yfir hvað gekk á hjá KR í vetur, umræður spekingana í Körfuboltakvöldi um KR-liðið og sýndar glefsur frá leikjum liðsins í úrslitakeppninni. Margt og mikið gekk á hjá KR í vetur og framan af höktaði KR-vélin en þegar fór að glitta í Íslandsmeistaratitilinn hrökk hún í gang og rúmlega það. Það er farið yfir allt þetta í gæsahúðarmyndbandi fyrir KR-inga sem má sjá efst í greinni.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Brynjar: Allar líkur á að ég verði áfram í Vesturbænum Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson lyfti fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð á loft í KR-heimilinu í kvöld eftir frábæran sigur á Tindastól í úrslitaeinvíginu. 28. apríl 2018 22:56 Pavel: Kannski best fyrir KR að endurnýja KR vann fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld með sigri á Tindastól í DHL höllinni. Pavel Ermolinskij var auðmjúkur eftir sigurinn og sagði það heiður að vera partur af þessum tíma í sögu KR. 29. apríl 2018 00:04 Jón: Langar að kveðja íslenska landsliðið, sjáum til í kjölfarið Maðurinn sem margir segja vera besta körfuboltamann Íslandssögunnar var að vinna sinn fjórða Íslandsmeistaratitil og titillinn var jafnframt sá fimmti hjá KR í röð. Hann ætlar að kveðja íslenska landsliðið í sumar en verður alltaf KR-ingur. 28. apríl 2018 22:45 Finnur: Hefðum ekki getað farið erfiðari leið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra fimmfaldra Íslandsmeistara KR, átti erfitt með orðin og tilfinningarnar í leikslok í DHL höllinni í kvöld eftir 83-79 sigur á Tindastól og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. 28. apríl 2018 23:31 Kristófer besti leikmaður úrslitakeppninnar: Þetta er ólýsanlegt Kristófer Acox var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld en hann átti stórleik í sigrinum á Tindastól sem tryggði KR fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld. 28. apríl 2018 23:57 Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Sjá meira
Brynjar: Allar líkur á að ég verði áfram í Vesturbænum Fyrirliðinn Brynjar Þór Björnsson lyfti fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð á loft í KR-heimilinu í kvöld eftir frábæran sigur á Tindastól í úrslitaeinvíginu. 28. apríl 2018 22:56
Pavel: Kannski best fyrir KR að endurnýja KR vann fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld með sigri á Tindastól í DHL höllinni. Pavel Ermolinskij var auðmjúkur eftir sigurinn og sagði það heiður að vera partur af þessum tíma í sögu KR. 29. apríl 2018 00:04
Jón: Langar að kveðja íslenska landsliðið, sjáum til í kjölfarið Maðurinn sem margir segja vera besta körfuboltamann Íslandssögunnar var að vinna sinn fjórða Íslandsmeistaratitil og titillinn var jafnframt sá fimmti hjá KR í röð. Hann ætlar að kveðja íslenska landsliðið í sumar en verður alltaf KR-ingur. 28. apríl 2018 22:45
Finnur: Hefðum ekki getað farið erfiðari leið Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari nýkrýndra fimmfaldra Íslandsmeistara KR, átti erfitt með orðin og tilfinningarnar í leikslok í DHL höllinni í kvöld eftir 83-79 sigur á Tindastól og 3-1 sigur í úrslitarimmunni. 28. apríl 2018 23:31
Kristófer besti leikmaður úrslitakeppninnar: Þetta er ólýsanlegt Kristófer Acox var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld en hann átti stórleik í sigrinum á Tindastól sem tryggði KR fimmfaldan Íslandsmeistaratitil í kvöld. 28. apríl 2018 23:57
Umfjöllun: KR - Tindastóll 89-73 │KR-ingar eru fimmfaldir Íslandsmeistarar KR er fimmfaldur Íslandsmeistari eftir öruggan sigur á Tindastól í fjórða leik úrslitarimmunnar í Domino's deild karla. KR vann einvígið samanlagt 3-1. 28. apríl 2018 23:15