Sportpakkinn: Vængbrotnir KR-ingar unnu Grindvíkinga í framlengingu Fimm leikir voru spilaðir í Dominos deild karla í gær, framlengingu þurfti til að knýja fram úrslit hjá Íslandsmeisturunum og botnliðið sótti sinn fyrsta heimasigur Handbolti 6. janúar 2020 16:00
Pavel náði ekki metinu en jafnaði aftur við þá Jón Kr. Gíslason og Pál Kolbeins Pavel Ermolinskij var nálægt því að komast í sögubækurnar þegar hann gaf 17 stoðsendingar á félaga sína í Valsliðinu í sigri á Fjölni í Domino´s deild karla í körfubolta í gær. Körfubolti 6. janúar 2020 15:00
Hlynur, Logi og Helgi Már náðu sama áfanga og Carter Þrír af okkar fremstu körfuboltamönnum léku á sínum fjórða áratug í gær. Körfubolti 6. janúar 2020 14:00
Björn frá út tímabilið og Jakob með brjósklos Meiðsladraugurinn heldur áfram að leika Íslandsmeistarana grátt. Körfubolti 6. janúar 2020 10:45
Í beinni í dag: Ofurmánudagur á Ítalíu Sjö beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag, þar af eru fjórar frá Ítalíu. Sport 6. janúar 2020 06:00
Friðrik Ingi: Þór Þorlákshöfn er ekki þekkt fyrir að leggjast niður og láta valta yfir sig Friðrik Ingi Rúnarsson var ekki á allt sáttur eftir 14 stiga tap sinna manna í Þór Þorlákshöfn gegn Stjörnunni í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil en á tímabili leit út fyrir að sigurinn yrði mun stærri. Körfubolti 5. janúar 2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Haukar 92-89 | Þórsarar lyftu sér af botninum með fyrsta heimasigrinum Þór heldur áfram að bíta frá sér í Dominos-deildinni. Körfubolti 5. janúar 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 84-70 | Stjarnan með fjögurra stiga forskot Stjarnan vann Þór Þorlákshöfn örugglega, á endanum, í Mathús Garðabæjar höllinni í kvöld er liðin mættust í Dominos deild karla. Lokatölur 84-70 Stjörnunni í vil. Körfubolti 5. janúar 2020 22:00
Borche: Skiptir máli hvernig þú tapar Þjálfari ÍR hefur áhyggjur af sínu liði eftir tvo tapleiki í röð. Körfubolti 5. janúar 2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 92-75 | Valur skildi Fjölni eftir í valnum Valur sigraði Fjölni örugglega, 92-75, í fallslag Dominos deildar karla í körfubolta. Körfubolti 5. janúar 2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 91-94 | Framlengdur spennutryllir í Röstinni KR hafði betur í Röstinni eftir framlengdan leik. Körfubolti 5. janúar 2020 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 88-64 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Njarðvík jafnaði Keflavík og Tindastól að stigum með öruggum sigri á ÍR í Ljónagryfjunni. Körfubolti 5. janúar 2020 21:15
Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina 14 íþróttaviðburðir í þráðbeinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 5. janúar 2020 06:00
Þór Þorlákshöfn bætir við sig erlendum leikmanni Enn fjölgar erlendum leikmönnum í Dominos deild karla. Körfubolti 4. janúar 2020 22:30
Íslandsmeistararnir þétta raðirnar enn frekar Eyjólfur Ásberg Halldórson er genginn í raðir KR en Karfan.is greindi fyrst frá þessu í gær. Körfubolti 4. janúar 2020 09:30
„Líður eins og að félögin líti á þetta sem síðasta Íslandsmótið“ Fram að áramótum gaf Körfuknattleikssambandið út 84 keppnisleyfi til erlendra leikmanna, 35 í Dómínósdeild karla, 26 í 1. deild og 21 í Dómínósdeild kvenna. Körfubolti 3. janúar 2020 21:00
Spilar vonandi betur á Íslandi en hann gerði á móti Íslandi Njarðvíkingar hafa væntanlega horft framhjá skelfilegri frammistöðu Tevin Falzon, í landsleik á móti hálfgerðu varaliði Íslands á Smáþjóðaleikunum í fyrra, þegar þeir sömdu við hann á dögunum. Körfubolti 3. janúar 2020 15:00
Stjórnarmenn KR mættu með bikarinn í veiðiferð Afrek KR, að vinna sex Íslandsmeistaratitla í röð, var til umræðu í annál um íslenska körfuboltaárið 2019, sem var sýndur á Stöð 2 Sport. Körfubolti 2. janúar 2020 14:30
„Eins og að fara á Michelin-stað, kokkurinn er lasinn og það er einhver í starfskynningu í staðinn“ Oddaleikur KR og ÍR og meiðsli Kevin Capers voru til umræðu í annál um körfuboltaárið 2019 sem var sýndur á Stöð 2 Sport milli jóla og nýárs. Körfubolti 2. janúar 2020 13:30
Keflvíkingar bæta við sig Keflavík hefur fengið til sín Bretann Callum Lawson. Körfubolti 2. janúar 2020 13:05
Maltneskur landsliðsmaður til Njarðvíkur Njarðvíkingar halda áfram að safna liði fyrir seinni hluta tímabilsins. Körfubolti 2. janúar 2020 12:45
Tindastóll bætir við sig Bandaríkjamanni Stólarnir komnir með fimm erlenda leikmenn. Körfubolti 31. desember 2019 12:00
Njarðvík semur við litháískan miðherja Njarðvíkingar bæta við sig leikmanni fyrir seinni hluta tímabilsins. Körfubolti 28. desember 2019 14:49
Martin farinn frá Njarðvík Heitasta lið Dominos deildarinnar gerir breytingu á leikmannahópi sínum í jólafríinu. Körfubolti 27. desember 2019 10:15
Körfuboltakvöld: Geir Ólafs söng jólin inn Jólaþáttur Körfuboltakvölds Kjartans Atla Kjartanssonar var í beinni útsendingu frá Ölveri síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 23. desember 2019 08:30
Stjörnumenn sækja Urald King Karfan.is greinir frá því á vef sínum í kvöld að Bandaríkjamaðurinn, Urald King, sé á leiðinni í Stjörnuna. Körfubolti 21. desember 2019 22:56
Fyrrum samherji Elvars og Martins í Þór Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn hefur samið við Jerome Frink um að leika með liðinu í Dominos deild karla. Körfubolti 21. desember 2019 13:00
Svisslendingurinn loks á leið í Breiðholtið ÍR-ingar hafa samið við svissneska landsliðsmanninn Roberto Kovac um að spila með liðinu það sem eftir er tímabilsins í Domino's deild karla. Körfubolti 20. desember 2019 21:00
Jón Arnór dæmdur í bann KR-ingurinn Jón Arnór Stefánsson var í gær dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands. Körfubolti 20. desember 2019 12:30
Milka er +130 í tíu leikjum í vetur Keflvíkingar voru næstum því tvö hundruð stigum slakari þegar Dominykas Milka var á bekknum í fyrri umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 20. desember 2019 12:00