Njarðvíkingar geta gert nágranna sína í Keflavík að deildarmeisturum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2021 10:31 Fyrirliði Njarðvíkur, Logi Gunnarsson. og Halldór Rúnar Karlsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur. Halldór Rúnar varð bæði deildarmeistari með bæði Njarðvík og Keflavík sem leikmaður. Vísir/Bára Keflvíkingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld án þess að spila en þá fara fram fjórir fyrstu leikirnir í nítjándu umferð Domino´s deild karla í körfubolta. Keflvíkingar hafa verið í frábæru formi í vetur og eru með yfirburðastöðu þegar fjórar umferðir eru óspilaðar. Keflavíkurliðið er með átta stiga forskot á Þór Þorlákshöfn og Stjörnuna þegar átta stig eru eftir í pottinum. Það er þó bara annað þeirra sem getur komist upp fyrir Keflavík en þá þarf mikið að gerast í lokaumferðunum. Keflavík vantar nefnilega bara einn sigur í viðbóta til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina. Þeim nægir líka að Stjarnan tapi einum leik af þeim fjórum sem Garðbæingar eiga eftir. Þórsarar eru undir innbyrðis á móti Keflavík og geta því ekki komist upp fyrir Keflavík þótt að þeir fái átta fleiri stig í síðustu fjórum umferðunum. Stjörnumenn eru aftur á móti betri innbyrðis á móti Keflavík og geta því enn tekið af þeim toppsætið. Þetta þýðir að sú staða er komin upp að hitt Reykjanesbæjarliðið getur hjálpað hinu. Það eru nefnilega nágrannar Keflvíkinga í Njarðvík sem heimsækja Stjörnumenn í Garðabæinn í kvöld. Njarðvíkingar geta þar með gert nágranna sína í Keflavík að deildarmeisturum í kvöld en það gera þeir með því að vinna Stjörnuna. Njarðvíkingar þurfa sjálfir nauðsynlega á stigum að halda í baráttunni um að halda sæti sínu í deildinni. Keflavík hefur ekki unnið deildarmeistaratitilinn i þrettán ár eða síðan vorið 2008. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fleiri fréttir Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Sjá meira
Keflvíkingar hafa verið í frábæru formi í vetur og eru með yfirburðastöðu þegar fjórar umferðir eru óspilaðar. Keflavíkurliðið er með átta stiga forskot á Þór Þorlákshöfn og Stjörnuna þegar átta stig eru eftir í pottinum. Það er þó bara annað þeirra sem getur komist upp fyrir Keflavík en þá þarf mikið að gerast í lokaumferðunum. Keflavík vantar nefnilega bara einn sigur í viðbóta til að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og heimavallarrétt út alla úrslitakeppnina. Þeim nægir líka að Stjarnan tapi einum leik af þeim fjórum sem Garðbæingar eiga eftir. Þórsarar eru undir innbyrðis á móti Keflavík og geta því ekki komist upp fyrir Keflavík þótt að þeir fái átta fleiri stig í síðustu fjórum umferðunum. Stjörnumenn eru aftur á móti betri innbyrðis á móti Keflavík og geta því enn tekið af þeim toppsætið. Þetta þýðir að sú staða er komin upp að hitt Reykjanesbæjarliðið getur hjálpað hinu. Það eru nefnilega nágrannar Keflvíkinga í Njarðvík sem heimsækja Stjörnumenn í Garðabæinn í kvöld. Njarðvíkingar geta þar með gert nágranna sína í Keflavík að deildarmeisturum í kvöld en það gera þeir með því að vinna Stjörnuna. Njarðvíkingar þurfa sjálfir nauðsynlega á stigum að halda í baráttunni um að halda sæti sínu í deildinni. Keflavík hefur ekki unnið deildarmeistaratitilinn i þrettán ár eða síðan vorið 2008. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Í beinni: Man. Utd - Bournemouth | Heitir gestir á Old Trafford Enski boltinn Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Fleiri fréttir Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum