„Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“ Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld. Bíó og sjónvarp 12. desember 2018 14:30
Stærsta kvikmyndastjarna Íslandssögunnar drapst Á þessum degi árið 2003 dó stærsta kvikmyndastjarna Íslandssögunnar, hvalurinn Keikó. Hann náðist við Íslandsstrendur árið 1979 og eyddi stórum hluta ævi sinnar í Hollywood. Keikó dó fyrir aldur fram við Noregsstrendur. Lífið 12. desember 2018 09:00
Halldóra í skýjunum að Halla verði ekki leikin af kynbombu Bandaríska kvikmyndagerðarkonan Jodie Foster mun leikstýra og fara með aðahlutverkið í bandarískri endurgerð myndarinnar Kona fer í stríð. Bíó og sjónvarp 11. desember 2018 11:30
Viðra þá hugmynd að sleppa kynni á Óskarnum: „Þau eru að tapa sér“ Óskarsverðlaunaakademían sögð í örvæntingafullri leit að kynni. Bíó og sjónvarp 10. desember 2018 23:48
„Ég get ekki beðið eftir að leika Höllu“ Jodie Foster endurgerir myndina Kona fer í stríð. Bíó og sjónvarp 10. desember 2018 23:06
Fyrsta stikla Avengers komin í loftið Myndin ber nafnið Avengers: Endgame. Bíó og sjónvarp 7. desember 2018 13:46
Stórskemmtileg jóladagskrá Stöðvar 2 kallar á konfekt "Við bjóðum upp á gríðarlega flott úrval af klassískum jólamyndum og sérstökum jólaþáttum á aðventunni. Spenna, hasar og grín í bland við ljúfar fjölskyldumyndir, þarna finnur öll fjölskyldan eitthvað við sitt hæfi,“ segir Jóhanna Margrét Gísladóttir, dagskrárstjóri Stöðvar 2. Lífið kynningar 7. desember 2018 09:00
Kevin Hart hættir sem Óskarskynnir vegna umdeildra ummæla um samkynhneigða Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart hefur tilkynnt að hann muni ekki vera kynnir á Óskarsverðlaunum á næsta ári eins og til stóð. Bíó og sjónvarp 7. desember 2018 07:45
Jónsi tilnefndur til Golden Globe-verðlauna Tilnefndur fyrir lagið Revelation í myndinni Boy Erased. Bíó og sjónvarp 6. desember 2018 14:19
Game of Thrones: Næturkonungurinn segir frá „stærstu orrustu sjónvarpssögunnar“ Leikarinn Vladimír Furdík, sem leikur Næturkonunginn í Game of Thrones, sagði gestum ráðstefnu í Ungverjalandi nokkuð merkilegar upplýsingar um síðustu þáttaröð Game of Thrones sem sýnd verður í apríl. Bíó og sjónvarp 6. desember 2018 14:15
Andy Samberg og Sandra Oh verða kynnar á Golden Globe Leikararnir Andy Samberg og Sandra Oh verða saman kynnar á Golden Globe verðlaunahátíðinni þann 6. janúar næstkomandi. Bíó og sjónvarp 6. desember 2018 13:30
Marvel dælir út stiklunum Ef væntingar fjölmiðla ytra ræðast verða alls þrjár stiklur úr komandi ofurhetjumyndum birtar í vikunni. Bíó og sjónvarp 5. desember 2018 11:15
Fyrrverandi fyrirsæta úr ANTM er látin Bandaríska fyrirsætan Jael Strauss, sem tók þátt í áttundu þáttaröð America´s Next Top Model, er látin, 34 ára að aldri. Lífið 5. desember 2018 09:18
Verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. Lífið 5. desember 2018 08:49
Ólafur Darri og Gerard Butler saman í nýrri stiklu úr The Vanishing Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson leikur stórt hlutverk í kvikmyndinni The Vanishing en Skotinn Gerard Butler fer með aðalhlutverk myndarinnar. Bíó og sjónvarp 3. desember 2018 12:30
Von Trier segir „líklegt“ að hann hafi strippað fyrir framan Nicole Kidman Danski kvikmyndaleikstjórinn Lars von Trier segir að það sé alveg líklegt að hann hafi strippað fyrir framan áströlsku leikkonuna Nicole Kidman þegar þau voru við tökur á kvikmynd hans Dogville fyrir um fimmtán árum síðan. Erlent 3. desember 2018 09:31
„Væri hægt að sýna annálinn þegar Skaupið á að vera“ Upptökur af samtali þingmanna á Klaustur Bar koma á óheppilegum tíma fyrir handritshöfunda Skaupsins en stefnt var að því að klára tökur í næstu viku. Lífið 30. nóvember 2018 21:26
Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins Atburðarrás síðustu daga mun að öllum líkindum rata í Skaup allra landsmanna í ár. Lífið 30. nóvember 2018 17:50
Stallone dregur fram kaldastríðshanskana Hnefaleikamyndin Creed 2 verður frumsýnd á Íslandi á föstudag. Er hér í raun um áttundu Rocky-myndina að ræða enda er Sylvester Stallone einkar lagið að halda lífinu í sínum bestu gullgæsum. Bíó og sjónvarp 29. nóvember 2018 15:00
In Touch vann til verðlauna í aðalkeppni á IDFA Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski vann til sérstakra dómnefndarverðlauna í aðalkeppni á IDFA. Bíó og sjónvarp 26. nóvember 2018 14:30
Bernardo Bertolucci látinn Ítalski kvikmyndaleikstjórinn Bernardo Bertolucci er látinn. Erlent 26. nóvember 2018 09:04
Töframaðurinn og leikarinn Ricky Jay er látinn Ricky Jay var talinn einn hæfileikasti töframaður heims, en hann gerði einnig garðinn frægan í kvikmyndum á borð við Boogie Nights, Magnolia og Bond-myndinni Tomorrow Never Dies. Lífið 25. nóvember 2018 08:23
Framleiðandi The Mighty Ducks hafði mun stærri áform fyrir Ísland í þriðju myndinni Vildi sýna fram á að Íslendingar væru góðir inn við beinið, en ekki óþokkar eins og í annarri myndinni. Bíó og sjónvarp 24. nóvember 2018 17:53
Leikstjóri Don't Look Now er látinn Breski kvikmyndaleikstjórinn Nicolas Roeg er látinn, níræður að aldri. Lífið 24. nóvember 2018 14:28
Disney birtir fyrstu stiklu Lion King Að þessu sinni er myndin tölvuteiknuð og sýnir stiklan frá því þegar Simbi er kynntur til leiks eftir fæðingu. Bíó og sjónvarp 22. nóvember 2018 23:20
Rauði djöfullinn lyftir Marvel aftur á hærra plan Alvöru nördar allra landa sameinuðust í sorg í byrjun síðustu viku þegar einn þeirra allra heilagasti andi, myndasöguhöfundurinn Stan Lee, kvaddi þennan heim væntanlega og vonandi saddur lífdaga, 95 ára að aldri. Gagnrýni 22. nóvember 2018 12:00
Handritshöfundar ætluðu að stúta þeim stóra Mikið hefur verið ritað um þriðju Sex and the City myndina, hvort og hvenær verði af henni. Lífið 20. nóvember 2018 14:45
Heather Locklear lögð inn á geðdeild Bandaríska leikkonan Heather Locklear var í dag lögð inn á geðdeild eftir að meðferðarsérfræðingur hennar komst að þeirri niðurstöðu að hún væri að fá geðrænt áfall. Lífið 19. nóvember 2018 20:09
Sagafilm verðlaunað fyrir jafnan hlut kvenna í starfi og framleiðslu Sagafilm hefur hlotið hvatningarverðlaun jafnréttismála 2018 fyrir að hafa jafnað hlut kynjanna þegar kemur að starfsmönnum og stjórnun auk fleiri kvenhlutverka í framleiðslu. Innlent 19. nóvember 2018 12:38
Strákurinn úr Jurassic Park leikur í einni af vinsælustu myndunum í dag Hefur haft nokkuð stöðuga verkefnastöðu frá því hann var níu ára gamall í Steven Spielberg-myndinni. Bíó og sjónvarp 19. nóvember 2018 11:15