„Væri hægt að sýna annálinn þegar Skaupið á að vera“ Sylvía Hall skrifar 30. nóvember 2018 21:26 Höfundar Skaupsins á hálfgerðum krísufundi fyrr í dag. Instagram Arnór Pálmi Arnarson, leikstjóri og einn handritshöfunda Skaupsins í ár, segir hinar frægu upptökur af samtali þingmanna á Klaustur Bar koma á óheppilegum tíma. Upptökur á Skaupinu séu komnar vel á veg en nú þurfi að taka atburði síðustu daga til skoðunar.Sjá einnig: Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins„Það hefði verið þægilegra fyrir mig að vera að fara klára tökur í næstu viku og klippa þetta saman og búa til Skaup en nú erum við allt í einu kominn þá stöðu að hugsa hvort við ætlum að taka þetta fyrir í Skaupinu og þá hvernig við ætlum að gera það,“ segir Arnór Pálmi í samtali við Vísi. Undirbúningsvinna fyrir Skaupið hófst í ágúst og hefur ferlið gengið vel að sögn Arnórs Pálma. Verið sé að leggja lokahönd á verkefnið og því hafi ekki verið mikið svigrúm fyrir breytingar en miðað við umfang þessa máls hafi ekki verið annað hægt en að taka stöðuna og ræða málið. Hann segir atburðarás síðustu daga hafa komið handritshöfundum verulega óvart líkt og þorra þjóðarinnar og nú sé í þeirra höndum að sjá hvort hægt sé að spegla þetta allt saman á spaugilegan hátt. Miðað við það sem fram hefur komið væri hægt að sýna fréttaannálinn þegar Skaupið ætti að vera. „Það væri bara gott grín.“ Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Teymi grínista og leikara sér um Skaupið í ár Arnór Pálmi Arnarson leikstýrir Skaupinu annað árið í röð. 11. október 2018 17:32 Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins Atburðarrás síðustu daga mun að öllum líkindum rata í Skaup allra landsmanna í ár. 30. nóvember 2018 17:50 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Arnór Pálmi Arnarson, leikstjóri og einn handritshöfunda Skaupsins í ár, segir hinar frægu upptökur af samtali þingmanna á Klaustur Bar koma á óheppilegum tíma. Upptökur á Skaupinu séu komnar vel á veg en nú þurfi að taka atburði síðustu daga til skoðunar.Sjá einnig: Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins„Það hefði verið þægilegra fyrir mig að vera að fara klára tökur í næstu viku og klippa þetta saman og búa til Skaup en nú erum við allt í einu kominn þá stöðu að hugsa hvort við ætlum að taka þetta fyrir í Skaupinu og þá hvernig við ætlum að gera það,“ segir Arnór Pálmi í samtali við Vísi. Undirbúningsvinna fyrir Skaupið hófst í ágúst og hefur ferlið gengið vel að sögn Arnórs Pálma. Verið sé að leggja lokahönd á verkefnið og því hafi ekki verið mikið svigrúm fyrir breytingar en miðað við umfang þessa máls hafi ekki verið annað hægt en að taka stöðuna og ræða málið. Hann segir atburðarás síðustu daga hafa komið handritshöfundum verulega óvart líkt og þorra þjóðarinnar og nú sé í þeirra höndum að sjá hvort hægt sé að spegla þetta allt saman á spaugilegan hátt. Miðað við það sem fram hefur komið væri hægt að sýna fréttaannálinn þegar Skaupið ætti að vera. „Það væri bara gott grín.“
Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Teymi grínista og leikara sér um Skaupið í ár Arnór Pálmi Arnarson leikstýrir Skaupinu annað árið í röð. 11. október 2018 17:32 Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins Atburðarrás síðustu daga mun að öllum líkindum rata í Skaup allra landsmanna í ár. 30. nóvember 2018 17:50 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Teymi grínista og leikara sér um Skaupið í ár Arnór Pálmi Arnarson leikstýrir Skaupinu annað árið í röð. 11. október 2018 17:32
Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins Atburðarrás síðustu daga mun að öllum líkindum rata í Skaup allra landsmanna í ár. 30. nóvember 2018 17:50