In Touch vann til verðlauna í aðalkeppni á IDFA Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. nóvember 2018 14:30 Framleiðendur myndarinnar, þeir Lukasz Dluglecki og Haukur M. Hrafnsson, með verðlaunin á IDFA. Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski vann til sérstakra dómnefndarverðlauna í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð í heimi, en hátíðinni, sem fer fram í Amsterdam, lauk í gær. Að því er fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum myndarinnar er In Touch fyrsta íslenska heimildarmyndin til að vinna til verðlauna í aðalkeppni á hátíðinni.In Touch segir frá þorpinu Stare Juchy í Póllandi sem tvístrast eftir að þriðjungur íbúanna hverfur til starfa á Íslandi. Þeir sem eftir eru, eru flestir af eldri kynslóðinni og halda þeir í vonina um að börn þeirra og barnabörn snúi einn daginn til baka þrátt fyrir að hafa byrjað nýtt líf á Íslandi. Framleiðendur myndarinnar eru þeir Lukasz Dluglecki og Haukur M. Hrafnsson fyrir NUR og meðframleiðandi er Anton Máni Svansson fyrir Join Motion Pictures. Tengdar fréttir Ný íslensk/pólsk heimildarmynd keppir til verðlauna í Amsterdam Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hefur verið valin í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð heims, sem hófst í Amsterdam fyrr í vikunni. 16. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski vann til sérstakra dómnefndarverðlauna í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð í heimi, en hátíðinni, sem fer fram í Amsterdam, lauk í gær. Að því er fram kemur í tilkynningu frá aðstandendum myndarinnar er In Touch fyrsta íslenska heimildarmyndin til að vinna til verðlauna í aðalkeppni á hátíðinni.In Touch segir frá þorpinu Stare Juchy í Póllandi sem tvístrast eftir að þriðjungur íbúanna hverfur til starfa á Íslandi. Þeir sem eftir eru, eru flestir af eldri kynslóðinni og halda þeir í vonina um að börn þeirra og barnabörn snúi einn daginn til baka þrátt fyrir að hafa byrjað nýtt líf á Íslandi. Framleiðendur myndarinnar eru þeir Lukasz Dluglecki og Haukur M. Hrafnsson fyrir NUR og meðframleiðandi er Anton Máni Svansson fyrir Join Motion Pictures.
Tengdar fréttir Ný íslensk/pólsk heimildarmynd keppir til verðlauna í Amsterdam Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hefur verið valin í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð heims, sem hófst í Amsterdam fyrr í vikunni. 16. nóvember 2018 13:30 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Ný íslensk/pólsk heimildarmynd keppir til verðlauna í Amsterdam Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hefur verið valin í aðalkeppni á IDFA, stærstu heimildarmyndahátíð heims, sem hófst í Amsterdam fyrr í vikunni. 16. nóvember 2018 13:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein