H3 framleiddur í Suður-Afríku General Motors ætla að fjárfesta hundrað milljónir dollara í Suður-Afríku. Menning 11. apríl 2005 00:01
Stærri og betri Passat Hekla frumsýnir um helgina nýjan Passat. Um að ræða alveg nýjan bíl, bæði hvað varðar útlit og búnað. Passatinn er enn stærri en áður og óneitanlega glæsilegri líka. Að auki er hann kryddaður með ýmsum skemmtilegum búnaði. Menning 11. apríl 2005 00:01
Veðurguðirnir ákveða daginn Samkvæmt lögum eiga allir bílar að vera komnir af nöglum þann 15. apríl en veðurfarið á þó lokaorðið í þeim efnum. Menning 11. apríl 2005 00:01
Rover-veldið rústir einar Síðasti stóri bílaframleiðandi Bretlands, MG Rover, hrundi síðasta fimmtudag þegar framleiðandinn gat ekki tryggt samning við kínverskan meðeiganda. Menning 11. apríl 2005 00:01
Reglubundið viðhald mikilvægt Líftími og gæði bíls fer að miklu leyti eftir því hversu vel er hugsað um hann og skiptir til að mynda miklu máli að fylgjast vel með olíunni á vélinni. Menning 11. apríl 2005 00:01
Lífsstíllinn kallar á jeppa Jón Stefánsson organleikari segir lífstíl sinn kalla á stóran torfærubíl sem kemur honum auðveldlega hvert á land sem er. Menning 11. apríl 2005 00:01
Bíll fyrir fagurkera Nýr Citroën C4 var kynntur hjá Brimborg fyrir nokkrum vikum. Hann kemur í fimm dyra útfærslu, Saloon, og þriggja dyra, Coupé. Í raun er um nokkuð ólíka bíla að ræða. Á meðan Saloon er fjölskyldubíl í minna meðallagi er Coupé afar sportlegur. Menning 1. apríl 2005 00:01
Bíll nr. 100 seldur á næstu vikum Askja, nýtt bílaumboð, hefur tekið við umboðinu fyrir Mercedes Benz. Starfsemin fer vel af stað að sögn framkvæmdastjórans og í apríl og maí verður eigendum Mercedes Benz boðin ókeypis prófun á hemlabúnaði og höggdeyfum hvern laugardag. Menning 1. apríl 2005 00:01
Fleiri bílar væntanlegir Hyundai Sonata er uppseld hjá B&L en fleiri bílar eru væntanlegir um miðjan mánuðinn. Menning 1. apríl 2005 00:01
Lítil stelpa á litlum bíl Alma Guðmundsdóttir, ein af fjórmenningunum í stelpnabandinu Nylon, er ansi smágerð og því afskaplega hrifin af smágerðum bílum. Hana dreymir samt um að eignast stærri bíl í framtíðinni. Menning 1. apríl 2005 00:01
Hjólið þykir of hljóðlátt Mótorhjól sem drifið er að vetni mengar ekki og gefur ekki frá sér neitt hljóð. Menning 23. mars 2005 00:01
Verndar umhverfið og budduna Með vistakstri er eldsneyti sparað, minna mengað og umferðaröryggi aukið. Grétar H. Guðmundsson er einn fárra ökukennara hér á landi sem kennir vistakstur. Menning 23. mars 2005 00:01
Toyota kynnir tvo umhverfisvæna Bílarnir ganga báðir fyrir bensíni og rafmagni. Þeir eru sagðir nýta bensínið best allra bíla. Menning 23. mars 2005 00:01
Bílakóngurinn DeLorean allur Skapari hins fræga DeLorean bíls með nútímalegu hurðirnar er dáinn. Enn er mikil eftirspurn eftir DeLorean bílum. Menning 23. mars 2005 00:01
Stólræður undir stýri Yfir sumartímann má gjarnan sjá Pétur Þorsteinsson, sóknarprest í Óháða söfnuðinum, hjólandi með hjálminn sinn og bakpokann, en þannig sinnir hann oft sínum embættisverkum. Menning 18. mars 2005 00:01
Góð tilfinning þegar vel gengur Rúnar Jónsson segir það góða tilfinningu að keyra rallbíl. Menning 18. mars 2005 00:01
Willy's-jeppar langflottastir Jón Karl Snorrason, flugmaður og ljósmyndari, á tvo gamla Willy´s-jeppa. Annar er árgerð 1948, uppgerður, og hinn er árgerð 1953, gamall Ísraelsjeppi sem er nálægt því að komast á götuna eftir gagngerar endurbætur. Menning 18. mars 2005 00:01
Upp á Skjaldbreið á Porsche Sportbíl, hönnuðum til að aka á hraðbrautum í Evrópu, var í fyrsta sinn ekið upp fjallið Skjaldbreið í dag. Og það var brunað upp brekkurnar. Menning 15. mars 2005 00:01
Nýir bílar á 5% lægra verði Bílaumboðið Ingvar Helgason lætur kaupendur njóta sterkari krónu. Menning 11. mars 2005 00:01