Pepsi-deild kvenna: ÍBV valtaði yfir Selfoss ÍBV komst upp í annað sætið í Pepsi-deild kvenna með 7-1 stórsigri á liði Selfyssinga í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 11. júní 2012 19:56
Pepsi-deild kvenna: Gunnhildur Yrsa kennir mömmu sinni um tap Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna, hefur undanfarin þrjú ár staðið fyrir knattspyrnuæfingum fyrir fötluð börn og unglinga í Ásgarði í Garðabæ. Íslenski boltinn 11. júní 2012 15:00
Þór/KA með fjögurra stiga forskot á toppnum Þór/KA er komið með fjögurra stiga forskot á Íslandsmeistara Stjörnunnar á toppi Pepsi-deildar kvenna í fótbolta eftir 4-0 sigur á Aftureldingu í Mosfellingum í kvöld. Norðanstúlkur hafa unnið alla þrjá útileiki sína í sumar og eru númar ná í 16 stig af 18 mögulegum í fyrstu sex umferðunum. Íslenski boltinn 10. júní 2012 20:01
Fanndís og Sandra María verðlaunaðar Fanndís Friðriksdóttir úr Breiðabliki og Sandra María Jessen í Þór/KA hlutu viðurkenningar Félags áhugafólks um kvennaknattspyrnu fyrir frammistöðu sína á tímablinu. Sport 7. júní 2012 12:45
Haukar lögðu Fram eftir framlengingu | Stórsigur ÍA á Tindastóli ÍA, Haukar, HK/Víkingur og Keflavík tryggðu sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Borgunar-bikars kvenna í knattspyrnu en liðin lögðu andstæðinga sína að velli í kvöld. Íslenski boltinn 5. júní 2012 23:24
Valssigur í Vesturbænum - myndir KR-stúlkur eru enn án sigurs í Pepsi-deild kvenna eftir 1-2 tap gegn Val á heimavelli í kvöld. Valur aftur á móti í fimmta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 4. júní 2012 22:15
Sigrar hjá Stjörnunni og Selfossi Íslandsmeistarar Stjörnunnar komust upp í annað sæti Pepsi-deildar kvenna og Selfoss komst upp í fimmta sætið með sigri á Aftureldingu. Stjarnan lagði FH af velli í Garðabæ. Íslenski boltinn 4. júní 2012 21:07
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA vann uppgjör toppliðanna Þór/KA fór með sigur af hólmi í uppgjöri toppliðanna í Pepsi deild kvenna á Akureyri í kvöld. Akureyringarnir unnu 2-0 gegn þróttlausum Blikastúlkum. Íslenski boltinn 4. júní 2012 20:12
Öruggt hjá ÍBV í Eyjum Eyjastúlkur skutust upp í þriðja sæti Pepsi-deildar kvenna, tímabundið hið minnsta, er þær unnu öruggan sigur, 3-0, á Fylki í Eyjum. Íslenski boltinn 4. júní 2012 19:52
Umfjöllun: Valskonur sluppu með skrekkinn í Vesturbænum Valskonum var létt þegar flautað var til leiksloka í Vesturbænum í kvöld. Eftir að hafa ráðið ferðinni allan leikinn munaði minnstu að KR-ingar jöfnuðu metin í viðbótartíma. Brett Maron varði þá skot Helenu Sævarsdóttir í dauðafæri á markteig. Íslenski boltinn 4. júní 2012 16:19
Pepsi-deild kvenna: Fanndís klobbaði Ingvar Kale Fanndís Friðriksdóttir skoraði þrennu í 7-1 sigri Breiðabliks gegn Selfossi í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna. Fanndís er markahæst í deildinni ásamt liðsfélaga sínum Rakel Hönnudóttur og virðist í fantaformi. Íslenski boltinn 4. júní 2012 09:45
Stjörnukonur skildu Val eftir í neðri hlutanum - myndir Stjarnan fylgir toppliðum Breiðabliks og Þór/KA fast eftir í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna eftir 2-1 sigur á Val á Hlíðarenda í stórleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 29. maí 2012 22:35
Fanndís og Rakel á skotskónum - myndir Fanndís Friðriksdóttir fór fyrir sínu liði í 7-1 stórsigri á Selfossi í kvöld og varð sú fyrsta til að skora þrennu í Pepsi-deild kvenna á þessu tímabili. Fanndís og Rakel Hönnudóttir sem skoraði tvö mörk eru nú markahæstu leikmenn deildarinnar með fjögur mörk hvor. Íslenski boltinn 29. maí 2012 22:34
Umfjöllun: Tvö glæsimörk tryggðu Stjörnukonum sigur á Val Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu í kvöld 2-1 sigur á bikarmeisturum Vals í stórleik 4. umferðar Pepsi-deildar kvenna. Stjarnan hefur unnið þrjá leiki í röð og en Valskonur töpuðu stigum annan leikinn í röð. Íslenski boltinn 29. maí 2012 22:09
Fanndís með þrennu í stórsigri Blika Breiðablik er komið á topp Pepsi-deildar kvenna í fótbolta á nýjan leik eftir 7-1 stórsigur á nýliðum Selfoss á Kópavogsvellinum í kvöld. Fanndís Friðriksdóttir, fyrirliði Blika, skoraði þrennu á fyrstu 40 mínútum leiksins. Fylkir og KR gerðu á sama tíma 1-1 jafntefli í Árbænum. Íslenski boltinn 29. maí 2012 21:11
Gordon með tvö mörk í sigri Eyjakvenna í Mosfellsbænum Shaneka Jodian Gordon kom inn í byrjunarlið ÍBV í fyrsta sinn í sumar og þakkaði fyrir sig með því að skora tvö fyrstu mörkin í 3-0 útisigri ÍBV á Aftureldingu í kvöld en þetta var leikur í 4. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 29. maí 2012 19:56
Stjörnukonur unnu Val á Hlíðarenda | Úrslitin í Pepsi deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru komnar á skrið í Pepsi-deild kvenna eftir 2-1 sigur á Val á Vodafonevellinum á Hlíðarenda í kvöld. Stjarnan tapaði óvænt fyrir Þór/KA í fyrsta leik en hefur síðan fylgt því eftir með þremur sigrum í röð. Íslenski boltinn 29. maí 2012 18:45
Þór/KA með góðan sigur á FH í Pepsi-deild kvenna Þór/KA vann í dag góðan 4-1 útisigur á FH-ingum í fyrsta leik fjórðu umferðar Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Þór/KA hefur byrjað mótið af miklum krafti og sitja þær í efsta sæti deildarinnar með tíu stig eftir fjóra leiki. Íslenski boltinn 28. maí 2012 18:23
Óðinn og Stefanía stóðu sig best í Laugardalnum Óðinn Björn Þorsteinsson, kúluvarpari úr FH, og hlaupakonan Stefanía Valdimarsdóttir úr Breiðabliki náðu bestum árangri keppenda á JJ-móti Ármanns í frjálsum íþróttum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26. maí 2012 12:00
KR skoraði úr víti í sjöundu tilraun Lið KR í Pepsi-deild kvenna beið lægri hlut í viðureign sinni gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar 3-1 í Garðabæ í gærkvöldi. Það var þó sárabót í tapinu að Vesturbæingum tókst loks að skora úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 26. maí 2012 11:00
Stjörnustúlkur í stuði - myndir Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu sinn annan leik í röð í Pepsi-deild kvenna í kvöld er KR kom í heimsókn. Stjarnan komst með sigrinum upp í þriðja sæti deildarinnar en KR er í næstneðsta sæti. Íslenski boltinn 25. maí 2012 22:30
Pepsi-deild kvenna: Stjarnan lagði KR Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu góðan sigur, 3-1, á sigurlausu liði KR í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 25. maí 2012 17:12
Valur sótti stig á Akureyri Þór/KA tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í Pepsi-deild kvenna er liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli gegn Val. Íslenski boltinn 23. maí 2012 20:22
Björk tryggði Blikum sigur í Eyjum Breiðablik komst á topp Pepsi-deildar kvenna, tímabundið hið minnsta, er liðið vann sterkan 0-1 útisigur á ÍBV. Íslenski boltinn 23. maí 2012 19:55
Pepsi-deild kvenna: Telma Hjaltalín fór í kapphlaup við Nesta Telma Hjaltalín Þrastardóttir, leikmaður Vals í Pepsi-deildinni, er ein sú allra fljótasta í deildinni. Eldfljóti Mosfellingurinn kom inn á sem varamaður gegn Selfossi í síðustu umferð, stakk sér í tvígang inn fyrir vörnina og tryggði Val 4-1 sigur með tveimur mörkum. Íslenski boltinn 23. maí 2012 14:00
Thelma Sif tryggði Selfossi sinn fyrsta sigur í efstu deild Selfoss lagði FH að velli 2-1 í nýliðaslag í Pepsi-deild kvenna á Selfossvelli í kvöld. Miðjumaðurinn Thelma Sif Kristjánsdóttir skoraði sigurmark heimakvenna mínútu fyrir leikslok. Íslenski boltinn 22. maí 2012 21:05
Katrín Ýr rifbeinsbrotin | Missir af næstu leikjum Selfoss Katrín Ýr Friðgeirsdóttir, framherji Pepsi-deildarliðs Selfoss, verður frá keppni í 3-7 vikur vegna rifbeinsbrots. Þetta kemur fram á selfoss.org. Íslenski boltinn 22. maí 2012 11:30
Þór/KA með fullt hús eftir 1-0 sigur á KR-vellinum Bandaríska stelpan Kayle Grimsley tryggði Þór/KA 1-0 sigur á KR á KR-vellinum í dag og eru norðankonur því eina liðið með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 19. maí 2012 18:15
Nýliðar FH skelltu Eyjastúlkum Óvænt úrslit áttu sér stað í Pepsi-deild kvenna en þá gerðu FH-ingar sér lítið fyrir og unnu 4-1 sigur á ÍBV. Íslenski boltinn 18. maí 2012 20:12
Meistararnir féllu báðir í fyrsta sinn Mörg lið ætla að blanda sér í baráttuna um meistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna ef marka má úrslitin í 1. umferð. Íslandsmeistarnir og bikarmeistararnir töpuðu báðir sínum fyrsta leik sem hefur aldrei gerst áður. Íslenski boltinn 18. maí 2012 06:00