Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Annað áfall fyrir Breiðablik

    Knattspyrnumaðurinn Juan Camilo Pérez frá Venesúela mun væntanlega ekkert spila með Breiðabliki á þessu ári en miklar vonir voru bundnar við hann í vesturhluta Kópavogs.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Hólmar á Hlíðarenda

    Valsmenn hafa fengið mikinn liðsstyrk í miðverðinum sterka Hólmari Erni Eyjólfssyni sem skrifað hefur undir samning til þriggja ára við félagið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sif vill sumarfrí fyrir knattspyrnufólk

    Landsliðskonan Sif Atladóttir er nýflutt til landsins á ný frá Svíþjóð og mun spila með Selfossi í úrvalsdeildinni í fótbolta. Samhliða því starfar hún sem verkefnastjóri hjá Leikmannasamtökum Íslands, eftir að hafa áður starfað fyrir leikmannasamtök í Svíþjóð.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hörður Ingi til Sogndal

    Hörður Ingi Gunnarsson er genginn í raðir norska B-deildarliðsins Sogndal frá FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Sogndal.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Blásið til sóknar á Hlíðar­enda

    Þó enn sé töluvert í að knattspyrnusumarið hér á landi fari af stað þá er aldrei of snemmt að spá í spilin. Eftir skelfingartímabil á síðasta ári hafa Valsmenn blásið í herlúðra og virðist sem markmiðið sé einfaldlega að skora meira en hinir.

    Íslenski boltinn