Skorað á Pál að fara í borgina Það hafa ýmsir fært þetta í tal við mig á síðustu dögum, segir Páll. Innlent 25. ágúst 2017 06:00
Viðreisn eini flokkurinn sem fékk tvöfalt hámarksframlag Viðreisn er fyrsti stjórnmálaflokkurinn sem látið hefur reyna á ákvæði sem heimilar flokkum að þiggja tvöfalda hámarksfjárhæð í framlög frá einstaklingum og lögaðilum með því að skilgreina þau sem stofnframlög. Innlent 24. ágúst 2017 06:00
„Það er ekki mikil gleði í þessu ríkisstjórnarsamstarfi“ Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, segir að aðgerðir þurfi strax til að snúa af braut ójöfnuðar þar sem núverandi ríkisstjórn hafi ekki áhuga á því. Innlent 19. ágúst 2017 13:03
Björn Valur Gíslason hættir sem varaformaður VG Björn Valur Gíslason hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi varaformennsku í Vinstri grænum á landsfundi flokksins í október. Innlent 18. ágúst 2017 15:53
Vinna að því að einfalda möguleika ungs fólks að sækja um ríkisborgararétt Þá er einnig stefnt að því að einfalda skráningu íslensks ríkisfangs við fæðingu barns ef foreldri er íslenskur ríkisborgari. Það hluti af breytingu barnalaga. Innlent 16. ágúst 2017 14:40
Fylgdu stuttu þingi eftir með lengsta sumarfríinu í áratug Alls leið 41 dagur milli ríkisstjórnarfunda í sumar. Áhöld eru um hvort það sé lengsta frí í sögunni. Innlent 16. ágúst 2017 06:00
Óskar eftir vettvangsferð í verksmiðju United Silicon Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, hefur óskað eftir því að umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis fari í vettvangsheimsókn í verksmiðju United Silicon í Reykjanesbæ eins fljótt og auðið er. Innlent 11. ágúst 2017 13:51
Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. Innlent 25. júlí 2017 11:46
Ekki gjaldmiðilsskipti í núverandi ríkisstjórn Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að ekki verði breytt um gjaldmiðil nema það eigi sér aðdraganda. Hann talar fyrir lausn sem dregur úr sveiflum á gengi krónunnar, hvort sem það verður myntráð eða eitthvað annað. Innlent 22. júlí 2017 07:00
Rúmlega þriðjungur styður ríkisstjórnina Lítil hreyfing er á fylgi stjórnmálaflokkanna samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. Vinstri græn hafa tapað þremur prósentustigum og aðeins rúmur þriðjungur styður ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Innlent 3. júlí 2017 19:56
Gylfi Zoëga kemur fjármálaráðherra til varnar í Stóra-seðlamálinu Gylfi segist skilja hugmyndina sem liggur að baki tillögunni og ver ráðherrann og hugmyndina í nýrri grein sem hann skrifar í tímaritið Vísbendingu. Innlent 28. júní 2017 18:48
Klúður á Alþingi lamar endurupptökunefnd Alþingi láðist að tilnefna nýjan nefndarmann í endurupptökunefnd fyrir þingrof. Skipun nefndarmanns rann út 16. maí síðastliðinn og nefndin er óstarfhæf. Innlent 27. júní 2017 06:00
Benedikt segist vera búinn að læra sína lexíu eftir stóra seðlamálið "Stóra markmiðið er baráttan gegn skattsvikum, gegn kennitöluflökkurum, gegn þessum skattaskjólseigendum þannig að við skulum ekki eyða tíma í það sem nefnt var í framhjáhlaupi,“ sagði Benedikt. Innlent 25. júní 2017 13:19
Af þinginu yfir í byggingabransa Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi alþingismaður, hefur fundið sér nýjan starfsvettvang. Þingmaðurinn fyrrverandi hefur stofnað byggingafyrirtæki og horfir meðal annars til Reykjanesbæjar. Innlent 23. júní 2017 07:00
Stjórnvöld segja skattsvikurum stríð á hendur Fjármálaráðherra segir vel hægt að ná til þeirra sem svíkja undan skatti með samræmdu átaki, meðal annars með því að minnka seðlamagn í umferð. Viðskipti innlent 22. júní 2017 18:58
Björt framtíð mælist með 2,9 prósent fylgi Stuðningur við ríkisstjórnina mælist 30,9 prósent samkvæmt nýrri könnun MMR. Innlent 20. júní 2017 11:32
Svar Benedikts um áhuga á flugstöðinni „ónákvæmt og jafnvel rangt“ Fjármálaráðherra segist þurfa að orða svör sín á þingi nákvæmar. Þingmaður vinstri grænna segir málið grafalvarlegt. Innlent 15. júní 2017 13:15
Lög brotin í meðferð Alþingis Alþingi hefði átt að greiða atkvæði með hverjum umsækjanda um dómarastöðu í Landsrétti. Innlent 6. júní 2017 07:00
„Starfsmaður í þjálfun“ talaði lengst allra Þingmenn Vinstri grænna töluðu mest allra á nýliðnu þingi. Steingrímur J. Sigfússon var hins vegar nokkuð fjarri toppnum sem hefur ekki oft gerst síðan hann settist á þing árið 1983. Innlent 6. júní 2017 07:00
Píratar töldu frumvarp opna fyrir ársreikninga Frumvarp þingflokks Pírata um aukinn aðgang almennings að fyrirtækjaskrá var samþykkt á Alþingi en opnaði ekki á gjaldfrjálsan aðgang að ársreikningum fyrirtækja. Önnur lög gilda um reikningana eins og ríkisskattstjóri benti á. Innlent 2. júní 2017 07:00
Tíðrætt um traust Alþingis Ríkisstjórnarflokkarnir höfðu betur gegn minnihlutanum þegar kosið var um tillögu dómsmálaráðherra um fimmtán dómara við Landsrétt. Alþingismönnum var heitt í hamsi í umræðum um málið. Innlent 2. júní 2017 07:00
Framsóknarþingmenn sátu hjá við skipan dómara í Landsrétti Hart var tekist á um skipan fimmtán dómara við nýtt millidómstig, Landsrétt, á Alþingi í dag. Stjórnarandstaðan telur að dómsmálaráðherra hafi ekki staðið rétt að tillögu um hverjir skuli skipa dóminn og ekki fært nægjanleg rök samkvæmt lögum fyrir ákvörðun sinni. Innlent 1. júní 2017 18:45
Jón Þór missti stjórn á sér í pontu Alþingis Þingmaður Pírata greip til orðsins fokking í ræðustól Alþingis í dag. Innlent 1. júní 2017 13:08
„Kyngdi ælunni“ í þágu mikilvægra hagsmuna Brynjar Níelsson greiddi atkvæði með jafnlaunavottun. Honum hugnast frumvarpið þó ekki. Innlent 1. júní 2017 10:28
Þriðjungur kjósenda styður ríkisstjórnina Þriðjungur kjósenda styður ríkisstjórnina samkvæmt nýrri könnun MMR. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi íslenskra flokka. Innlent 1. júní 2017 10:08
Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar samþykkt Tímamót, segir forsætisráðherra. Innlent 1. júní 2017 08:00
Leki úr nefndinni sagður óheppilegur fyrir Alþingi Ganga þarf úr skugga um að það hafi ekki verið nefndarmenn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sem létu fjölmiðlum í té upplýsingar um mat á hæfni umsækjenda um dómarastarf í Landsrétti. Innlent 1. júní 2017 07:00
Allar líkur á að Píratar leggi fram vantrauststillögu á dómsmálaráðherra Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, segir allar líkur á að Píratar leggi fram vantrauststillögu á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, felli meirihlutinn á þingi tillögu minnihlutans um að vísa dómaramálinu svokallaða aftur til ráðherrans svo hann rökstutt á fullnægjandi hátt tillögu sína um skipan 15 dómara við Landsrétt. Innlent 31. maí 2017 23:40
Engar svuntur við eldhúsdagsumræður Fréttablaðið leitaði til nokkurra sem hafa góða tískuvitund og spurði álits á fólkinu í Eldhúsdagsumræðum á Alþingi. Margir voru nefndir en þessir fjórir fengu flest atkvæði. Þá fékk forseti Alþingis, Unnur Brá Konráðsdóttir, mörg stig fyrir glæsileika. Lífið 31. maí 2017 11:30
Staða Viðreisnar afar þröng Gísli Marteinn Baldursson og Heiða Kristín Helgadóttir, sem oftast eru nefnd sem mögulegir oddvitar Viðreisnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar, hyggjast ekki leiða flokkinn. Innlent 31. maí 2017 06:00