Bjarni: Höfum gjörbreytt þröngri stöðu í þá bestu sem Ísland hefur verið í „Við höfum gjörbreytt þröngri stöðu í bestu stöðu sem Ísland hefur verið í í efnahagslegu tilliti,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. Innlent 12. september 2018 20:54
Sigmundur Davíð: „Verða þeir stoppaðir við nýju tollahlið samgönguráðherra og sagt að hjóla að borgarlínunni?“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var harðorður í garð ríkisstjórnarinnar og Framsóknarflokksins, síns gamla flokks, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. Innlent 12. september 2018 20:20
Logi: Stór hópur upplifir góðærið aðeins í gegnum meðaltöl og glanstímarit Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar gagnrýndi ríkisstjórnina í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. Sagði hann að stjórnvöld þurfi að koma með afgerandi hætti að lausn kjarasamninga sem lausir verða á næstunni. Innlent 12. september 2018 20:02
Traust á stjórnmálum verði líklega aldrei jafnmikið og rétt fyrir hrun Forsætisráðherra fór um víðan völl í stefnuræðu sinni í kvöld. Innlent 12. september 2018 20:00
Einkareknir fjölmiðlar verða styrktir í fyrsta skipti Aðgerðaráætlun sem menntamálaráðherra kynnti í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, í dag miðar að því að efla hag íslenskunnar. Innlent 12. september 2018 19:30
Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, flytur stefnuræða sína. Innlent 12. september 2018 19:00
Útgjöld ríkissjóðs aukast um 55 milljarða á næsta ári Mest munar um aukin framlög til heilbrigðismála upp á 12,6 milljarða. Innlent 11. september 2018 20:15
Hróp gerð að ráðherrum við þingsetningu Að lokinni messu í dómkirkjunni setti forseti Íslands þingið en í ávarpi sínu gerði forsetinn fullveldið að umtalsefni. Innlent 11. september 2018 20:00
Guðni brýnir fyrir þingmönnum að huga að því sem máli skiptir Þingmenn ættu að hætta að karpa um keisarans skegg. Innlent 11. september 2018 15:28
Segir endurgreiðslur markvissari en lægri virðisaukaskattur á bækur Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, segir að bókaútgefendur munu verða styrktir um fjórðung af kostnaði við útgáfu bóka á íslensku. Innlent 11. september 2018 15:00
Bjarkey telur fjölmiðla ala á úlfúð í garð þingmanna Ummæli þingflokksformanns Vinstri grænna vekja furðu. Innlent 11. september 2018 13:15
Bein útsending: Setning Alþingis 2018 Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin kl. 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Innlent 11. september 2018 13:00
Karen Kjartansdóttir nýr framkvæmdastjóri Samfylkingar Karen er þekkt fyrir að veigra sér ekki við því að taka að sér ögrandi verkefni. Innlent 10. september 2018 14:24
Vill kanna þann möguleika að ganga úr Schengen samstarfinu Landsfundur Flokks fólksins stendur nú yfir þar sem fram fer málefnavinna og stefnumótun fyrir komandi þing Innlent 8. september 2018 20:00
Telja Þjóðgarðastofnun skerða rétt sinn Á fjórða tug athugasemda bárust við drög að frumvarpi um stofnun Þjóðgarðastofnunar. Í drögunum eru þjóðgarðar og stjórnsýsla þeirra sameinuð. Innlent 7. september 2018 08:00
Ekki sátt um þjóðarsjóð Frumvarp um þjóðarsjóð er í vinnslu í fjármálaráðuneytinu. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að stofna eigi þjóðarsjóð utan um arð af auðlindum landsins. Innlent 5. september 2018 06:00
Búast við átökum um kjaramál og veiðigjöld á komandi vetri Alþingi kemur saman á þriðjudag eftir viku. Auk fjárlaga má búast við átökum um kjaramál og veiðigjöld. Innlent 4. september 2018 07:00
Verkefnum fjölgar – úr vörn í sókn Þörf fyrir dagdvalarrými hefur aukist á undanförnum árum en eftir efnahagshrunið hefur þeim því miður ekki fjölgað nægilega hratt. Skoðun 30. ágúst 2018 07:00
Ríkisstjórnin fundar oftar Reglulegir fundir ríkisstjórnarinnar munu héðan í frá verða að jafnaði tvisvar í viku meðan þing stendur yfir í stað einu sinni áður. Innlent 29. ágúst 2018 06:00
Í fílabeinsturni Það er mikilvægur eiginleiki að geta sett sig í spor annarra, ekki síst þeirra sem þurfa að hafa mikið fyrir lífsbaráttunni. Skoðun 27. ágúst 2018 07:00
Vill að almenningur komi í auknum mæli að ákvörðunum um laun þingmanna Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að laun kjörinna fulltrúa séu of há. Innlent 24. ágúst 2018 18:30
Hætt að gefa þögult samþykki eftir heimsókn Piu Kjærsgaard Píratar hafa óskað eftir lögfræðiáliti frá skrifstofu Alþingis á því hvort það samrýmist stjórnarskrá að heimila öðrum en þingmönnum, ráðherrum og forseta Íslands að ávarpa Alþingi. Innlent 22. ágúst 2018 05:07
Turnbull áfram formaður Staða Turnbull er þó enn talin nokkuð viðkvæm og alls óvíst hvort hann nái að halda í formennskuna mikið lengur. Erlent 21. ágúst 2018 07:30
Jón aðstoðar Sigmund Davíð Jón Pétursson hefur verið ráðinn nýr aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins. Innlent 20. ágúst 2018 15:57
Borgin hefur varið 11,3 milljónum í sálfræðinga vegna eineltismála „Upphæðin er slík að ég sé fyrir mér enn meiri ástæðu til að færa þessi mál betur inn í borgina og mannauðsdeildina,“ segir Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins. Innlent 17. ágúst 2018 05:00
Ásakanir ganga á víxl í ráðhúsi Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, birti í gærkvöld tölvuskeyti sem vísað var til í bókun sem hún, ásamt fulltrúum Sjálfstæðisflokks og Flokks fólksins, lagði fram á fundi borgarráðs í gær. Innlent 17. ágúst 2018 05:00
Miðflokkurinn tapaði tæpum 16 milljónum Miðflokkurinn skilaði 15,9 milljóna króna tapi á síðasta ári samkvæmt nýbirtum útdrætti Ríkisendurskoðunar úr ársreikningi flokksins. Innlent 16. ágúst 2018 05:00
Endurbætur á vegakerfinu aldrei meiri en nú Vegakerfi okkar samfélags er yfir 12 þúsund kílómetrar að lengd. Skoðun 14. ágúst 2018 10:10
Fallið Það telst svo sem ekki til stórtíðinda að nýleg Gallup könnun sýni að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks njóti minna en helmings fylgis meðal þjóðarinnar. Skoðun 9. ágúst 2018 10:00
Ég á mér draum Ein frægasta ræða stjórnmálasögunnar er kennd við orðin; ég á mér draum. Skoðun 9. ágúst 2018 07:00