Lítur á lögþvingaða sameiningu sveitarfélaga sem ofbeldi Síðari umræða um þingsályktun um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga til ársins 2033 fór fram á Alþingi í dag. Innlent 28. janúar 2020 18:02
Áframhaldandi starfsemi Lýðskólans á Flateyri verði tryggð Þetta segir Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, en hún var spurð í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi hvort það stæði til að semja um áframhaldandi rekstur Lýðskólans á Flateyri. Innlent 28. janúar 2020 14:59
Alvarlegast ef hitaveitan bregst segir bæjarstjórinn í Grindavík Hann hefur vakið athygli þingnefndar á því að hugsanlega þurfi að auka fjárveitingar til ýmissa stofnanna ef þær þurfa að bregðast við. Innlent 28. janúar 2020 11:53
Ólína hellir sér yfir Pál Magnússon Segir hann sjálfan hafa fengið 22 milljónir fyrir að hætta. Innlent 28. janúar 2020 09:19
Páll um bæturnar: „Svo himinhrópandi að þetta tekur eiginlega engu tali“ Páll Magnússon, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segist skilja reiði fólks varðandi samanburð á bótagreiðslu ríkisins vegna brots á jafnréttislögum annars vegar og dauða ungabarns vegna mistaka hins vegar. Innlent 27. janúar 2020 17:41
Mikilvægt að almenningur komi að endurskoðun á stjórnarskrá Forstöðumaður Félagsvísindastofnunar telur að stjórnvöld muni nýta sér niðurstöður nýrrar könnunar þar sem almenningi gafst tækifæri til að rökræða breytingar á stjórnarskránni. Oft breyttist afstaða fólks að lokinni umræðu. Prófessor frá Stanford segir að stjórnvöld í 30 löndum hafi nýtt sér aðferðina Innlent 25. janúar 2020 19:00
Vilja skoða niðurgreiðslu flugferða ungs fólks milli Íslands, Grænlands og Færeyja Þingsályktunartillaga þess efnis liggur fyrir Alþingi. Innlent 24. janúar 2020 20:00
Mistök í svari ráðuneytis um laun hjúkrunarfræðinga Mistök voru gerð við vinnslu svars heilbrigðisráðherra við fyrirspurn um launamun hjúkrunarfræðinga eftir sjúkrahúsum. Innlent 24. janúar 2020 12:00
Tók þingheim í stærðfræðikennslu í andsvörum um veiðigjöld Þingmaður Viðreisnar segir furðulegt að þrátt fyrir "grátkór útgerðarmanna“ yfir því að veiðigjöldin séu íþyngjandi, virðist sem íslensk útgerðarfélög séu reiðubúin að greiða meira fyrir auðlindina á erlendri grundu. Innlent 23. janúar 2020 20:00
Samfylkingin vill koma á fót íþróttamannalaunasjóði Vilja stofna launasjóð fyrir afreksíþróttafólk. Innlent 23. janúar 2020 13:13
Hvetur til stillingar en tekur ekki afstöðu til lögmætis aftökunnar á Soleimani Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kom sér undan því að svara spurningu Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, um hvort hann telji aftöku Bandaríkjahers á íranska herforingjanum Qasem Soleimani vera lögmæta. Innlent 23. janúar 2020 12:04
Forsætisráðherra ber af sér ásakanir þingmanns um lygar Þingmaður Pírata hafði sakað forsætisráðherra um að ljúga með tölfræði um ráðstöfunartekjur Íslendinga. Innlent 22. janúar 2020 21:20
Hefur fleiri spurningar um framkvæmd hagsmunamats Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kveðst ekki óttast að frumkvæðisathugun þingnefndar á hæfi hans leiði til þess að hann þurfi að segja af sér. Innlent 22. janúar 2020 19:00
Bað þingmenn að byggja málflutning sinn á staðreyndum Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki brugðist nægilega vel við þeim skorti sem sé á hjúkrunarrými fyrir aldraða. Innlent 22. janúar 2020 17:53
VG hrynur í Norðvesturkjördæmi Sósíalistaflokkurinn orðinn stærri í kjördæminu. Innlent 22. janúar 2020 14:16
„Ég hef ekkert að fela“ Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir hvorki sig né ráðuneyti sitt hafa neitt að fela í tengslum við Samherjamálið. Innlent 22. janúar 2020 12:45
Engin tengsl við Samherja nema áratugakunningsskapur við eigandann Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segist engra sérstakra hagsmuna hafa að gæta gagnvart útgerðarfyrirtækinu Samherja. Innlent 22. janúar 2020 11:46
Segir sjókvíaeldismenn með sína fulltrúa í ráðuneytinu Sérfræðingar ráðuneytisins komu frá Arnarlaxi. Innlent 22. janúar 2020 11:00
„Þú leggur ekkert mat á það við hvorn hluta sjálfsins þú ert að tala“ Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segir að símhringing hans til Þorsteins Más Baldvinssonar, eiganda og þáverandi forstjóra Samherja, í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar um málefni fyrirtækisins í Namibíu hafi verið hluti af athafnaskyldu hans sem ráðherra. Innlent 22. janúar 2020 10:49
Bein útsending: Kristján Þór kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis vegna frumkvæðisathugunar á hæfi ráðherrans gagnvart útgerðarfyrirtækinu Samherja. Innlent 22. janúar 2020 09:00
Hyggjast stofna starfshóp um ræktun iðnaðarhamps Ráðherra býst við því að það takist að koma starfshópnum saman í þessari viku. Innlent 21. janúar 2020 15:32
Ráðuneytisfólk virðist vilja verja ráðherra sinn Túlka hæfihugtakið furðu þröngt að mati stjórnsýslufræðings. Innlent 21. janúar 2020 14:02
Kostnaður vegna utanlandsferða um 60 milljónir árið 2018 Það er nokkru meira en árið þar á undan þegar heildarkostnaður vegna utanlandsferða nam rétt rúmum 43 milljónum. Innlent 21. janúar 2020 13:15
126 kvartanir bárust landlækni í fyrra Málsmeðferðartími kvartanamála er að jafnaði á bilinu sjö mánuðir og allt upp í tvö ár í einstaka tilfellum. Innlent 21. janúar 2020 11:18
554 bíða eftir að hefja afplánun Meðalbiðtími eftir afplánun var hátt í tuttugu mánuðir í fyrra og er það lengsti meðalbiðtími eftir afplánun síðustu tíu ár. Innlent 21. janúar 2020 11:03
Tónn ríkisstjórnarinnar falskur þótt fagurgalinn heyrist á milli "Sjálf hef ég lengi hlustað eftir þessum nýja tón sem slá átti með myndun þessarar ríkisstjórnar. Tón sátta, ábyrgðar og heiðarleika, sem tekur gagnrýni fagnandi og vinnur stöðugt að eflingu trausts með gegnsæjum og vönduðum vinnubrögðum. Innlent 20. janúar 2020 20:16
„Menn geta ekki fengið allt“ Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var nokkuð bjartsýnn á stöðuna í efnahagsmálum, þrátt fyrir að hægst hafi um í hagkerfinu, í ræðu sinni á Alþingi í dag. Innlent 20. janúar 2020 19:45
Fámenn en hávær mótmæli á Austurvelli Hópur mótmælenda lét hressilega í sér heyra á Austurvelli þegar Alþingi kom saman til fundar í fyrsta sinn á árinu í dag. Innlent 20. janúar 2020 19:12
Ríkisstjórn um „kyrrstöðu og skaðaminnkun“ ekki rétta svarið Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, fór hörðum orðum í ræðu sinni á Alþingi í dag. Innlent 20. janúar 2020 17:45
Þingmenn minntust Guðrúnar Ögmundsdóttur Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fór með minningarorð um Guðrúnu Ögmundsdóttur, fyrrverandi alþingismann, við upphaf þingfundar í dag. Innlent 20. janúar 2020 17:43