„Treysti mér ekki til að vinna í þessu athugasemdarlaust“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. júní 2021 21:31 Arnar Þór Jónsson. Skjáskot Arnar Þór Jónsson dómari við Héraðsdóm í Reykjavík ákvað að skella sér í framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn um daginn. Hann segir í viðtali í hlaðvarpinu 24/7 að það sé mikilvægt að það eigi sér stað vitundarvakning í samfélaginu um réttarkerfið. „Ég er vissulega starfsmaður í dómskerfinu og á að dæma samkvæmt lögum en mér finnst það vera eiga sér stað grundvallarbreyting í réttarkerfi Íslendinga. Hægt og rólega, því miður eiginlega alveg umræðulaust, eru að koma inn í íslenskan rétt, reglur sem ég á að dæma eftir, sem íslenskur löggjafi, Alþingi, hefur aldrei fjallað um og Alþingi getur ekki heldur breytt. Þetta sjáum við gerast núna í sívaxandi mæli. Ég finn til ákveðinnar ábyrgðar, ég myndi lýsa því þannig,“ segir Arnar Þór um ástæðu þess að hann ákvað að fara út í pólitík. Arnar Þór segir að hann hafi staðið frammi fyrir því vali að vinna áfram í dómskerfinu athugasemdarlaust og beita áfram öllum þessum reglum. En ég sé fyrir mér , miðað við þá þróun sem hefur átt sér stað, þá geti það gerst á næstu árum að það eigi sér stað umpólun í Íslenskum rétti sem myndu hafa þau áhrif fyrir þig og mig og fyrir þá sem vinna í þessu húsi og alla, að allt í einu verður runnin upp nýr tími og hinir eiginlegu valdhafar sem setja okkur lögin er fólk sem við vitum ekki hvert er og er fólk sem við höfum aldrei kosið. Reglurnar eru samdar inni í einhverju herbergi einhvers staðar langt suður á meginlandi Evrópu án þess að við Íslendingar höfum ekki neina rödd til að hugsa að breytingum og athugasemdum og leiðréttingum. Þegar ég horfi á þetta finnst mér þetta það alvarlegt mál í raun og veru að ég treysti mér ekki til að vinna í þessu athugasemdarlaust. Ég hef vissulega þann kost en hinn valkosturinn er að reyna gera eitthvað, reyna að vekja athygli á þessu og ég held það sé ekki betri leið til að gera það frekar en að fara út á þennan vettvang.“ Í viðtalinu talar Arnar Þór um að hér á landi sé valdið framselt og hér unnið eftir reglum sem standist ekki í öllum tilfellum stjórnarskrá. „Við erum með stjórnarskrá og við erum með lýðveldi og fólk á að geta lesið stjórnaskránna hér og áttað sig á hvaða braut þessi lest rennur. Stjórnarskráin er grundvallarplagg og við hljótum að þurfa virða það.“ Þátturinn er á Spotify, Youtube og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Arnar sannleikann, lýðræði, hjarðhugsun, tjáningarfrelsi, hópaskiptingu, rödd samvisku og skynseminnar og margt fleira. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Alþingi 24/7 með Begga Ólafs Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir „Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26 Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01 Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02 Fólk heldur að maður hafi ekki vit í kollinum „Ég heyri oft að ég sé leiðinleg eða tussa eða góð með mig,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Hún segir að orsökin sé einfaldlega feimni og hennar eigin óöryggi. 12. maí 2021 13:31 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
„Ég er vissulega starfsmaður í dómskerfinu og á að dæma samkvæmt lögum en mér finnst það vera eiga sér stað grundvallarbreyting í réttarkerfi Íslendinga. Hægt og rólega, því miður eiginlega alveg umræðulaust, eru að koma inn í íslenskan rétt, reglur sem ég á að dæma eftir, sem íslenskur löggjafi, Alþingi, hefur aldrei fjallað um og Alþingi getur ekki heldur breytt. Þetta sjáum við gerast núna í sívaxandi mæli. Ég finn til ákveðinnar ábyrgðar, ég myndi lýsa því þannig,“ segir Arnar Þór um ástæðu þess að hann ákvað að fara út í pólitík. Arnar Þór segir að hann hafi staðið frammi fyrir því vali að vinna áfram í dómskerfinu athugasemdarlaust og beita áfram öllum þessum reglum. En ég sé fyrir mér , miðað við þá þróun sem hefur átt sér stað, þá geti það gerst á næstu árum að það eigi sér stað umpólun í Íslenskum rétti sem myndu hafa þau áhrif fyrir þig og mig og fyrir þá sem vinna í þessu húsi og alla, að allt í einu verður runnin upp nýr tími og hinir eiginlegu valdhafar sem setja okkur lögin er fólk sem við vitum ekki hvert er og er fólk sem við höfum aldrei kosið. Reglurnar eru samdar inni í einhverju herbergi einhvers staðar langt suður á meginlandi Evrópu án þess að við Íslendingar höfum ekki neina rödd til að hugsa að breytingum og athugasemdum og leiðréttingum. Þegar ég horfi á þetta finnst mér þetta það alvarlegt mál í raun og veru að ég treysti mér ekki til að vinna í þessu athugasemdarlaust. Ég hef vissulega þann kost en hinn valkosturinn er að reyna gera eitthvað, reyna að vekja athygli á þessu og ég held það sé ekki betri leið til að gera það frekar en að fara út á þennan vettvang.“ Í viðtalinu talar Arnar Þór um að hér á landi sé valdið framselt og hér unnið eftir reglum sem standist ekki í öllum tilfellum stjórnarskrá. „Við erum með stjórnarskrá og við erum með lýðveldi og fólk á að geta lesið stjórnaskránna hér og áttað sig á hvaða braut þessi lest rennur. Stjórnarskráin er grundvallarplagg og við hljótum að þurfa virða það.“ Þátturinn er á Spotify, Youtube og öllum helstu hlaðvarpsveitum. Í þættinum ræðir Arnar sannleikann, lýðræði, hjarðhugsun, tjáningarfrelsi, hópaskiptingu, rödd samvisku og skynseminnar og margt fleira. Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Alþingi 24/7 með Begga Ólafs Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir „Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26 Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01 Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02 Fólk heldur að maður hafi ekki vit í kollinum „Ég heyri oft að ég sé leiðinleg eða tussa eða góð með mig,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Hún segir að orsökin sé einfaldlega feimni og hennar eigin óöryggi. 12. maí 2021 13:31 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
„Fjármál vöfðust fyrir mér í langan tíma“ „Ég er sorglega skoðanalaus,“ segir segir Pétur Jóhann Sigfússon. Hann segist sannfærður um að hann hafi verið hirðfífl í fyrra lífi. 16. júní 2021 09:26
Væri til í að hafa eingöngu konur á Alþingi nokkur kjörtímabil „Ég myndi vilja jafna þennan leikvöll og sjá breytingarnar sem verða í samfélaginu,“ segir hlauparinn Arnar Pétursson. Að hans mati þarf margt að breytast í dínamík kynjanna hér á landi og er hann með ýmsar uppástungur á því hvernig hægt væri að gera það. 25. maí 2021 16:01
Væri til í að útrýma skömm „Hvað gerist ef við fjarlægjum skömm? Það væri ég til í að sjá,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur og rithöfundur. 24. maí 2021 09:02
Fólk heldur að maður hafi ekki vit í kollinum „Ég heyri oft að ég sé leiðinleg eða tussa eða góð með mig,“ segir Birgitta Líf Björnsdóttir markaðsstjóri World Class. Hún segir að orsökin sé einfaldlega feimni og hennar eigin óöryggi. 12. maí 2021 13:31