Tólf frambjóðendur keppa um sex sæti í Kraganum Heimir Már Pétursson skrifar 10. júní 2021 19:27 Tólf frambjóðendur sækjast eftir að skipa sex efstu sæti Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi í prófkjöri sem hófst síðdegis í dag og lýkur á laugardag. Bjarni Benediktsson er óskoraður leiðtogi Sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi því enginn keppir við hann um fyrsta sæti á lista flokksins í kjördæminu.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson formaður flokksins sækist einn eftir fyrsta sætinu en auk hans vilja þrír núverandi þingmenn flokksins skipa efstu sæti listans áfram. Það eru þau Bryndís Haraldsdóttir, Jón Gunnarsson og Óli Björn Kárason. Einn fyrrverandi þingmaður flokksins, Vilhjálmur Bjarnason, sækist eftir því að komast aftur á þing fyrir flokkinn sem hefur fjóra þingmenn í kjördæminu í dag. Auk áður talinna frambjóðenda vilja Guðbjörg Oddný Jónsdóttir, Hannes Þórður Þorvaldsson, Karen Elísabet Halldórsdóttir, Kristín Thoroddsen, Sigþrúður Ármann, Arnar Þór Jónsson og Bergur Þorri Benjamínsson skipa eitthvað af sex efstu sætum listans. Sýnishorn að kjörseðli í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi.vísir Flokksmenn geta kosið á fimm þéttbýlisstöðum í kjördæminu til klukkan átta í kvöld og annaðkvöld en kosningu lýkur klukkan sex á laugardag. Síðasta prófkjör flokksins verður í Norðvesturkjördæmi dagana sextánda til nítjánda júní. Sjálfstæðisflokkurinn Skoðun: Kosningar 2021 Alþingi Suðvesturkjördæmi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Bjarni Benediktsson er óskoraður leiðtogi Sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi því enginn keppir við hann um fyrsta sæti á lista flokksins í kjördæminu.Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson formaður flokksins sækist einn eftir fyrsta sætinu en auk hans vilja þrír núverandi þingmenn flokksins skipa efstu sæti listans áfram. Það eru þau Bryndís Haraldsdóttir, Jón Gunnarsson og Óli Björn Kárason. Einn fyrrverandi þingmaður flokksins, Vilhjálmur Bjarnason, sækist eftir því að komast aftur á þing fyrir flokkinn sem hefur fjóra þingmenn í kjördæminu í dag. Auk áður talinna frambjóðenda vilja Guðbjörg Oddný Jónsdóttir, Hannes Þórður Þorvaldsson, Karen Elísabet Halldórsdóttir, Kristín Thoroddsen, Sigþrúður Ármann, Arnar Þór Jónsson og Bergur Þorri Benjamínsson skipa eitthvað af sex efstu sætum listans. Sýnishorn að kjörseðli í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi.vísir Flokksmenn geta kosið á fimm þéttbýlisstöðum í kjördæminu til klukkan átta í kvöld og annaðkvöld en kosningu lýkur klukkan sex á laugardag. Síðasta prófkjör flokksins verður í Norðvesturkjördæmi dagana sextánda til nítjánda júní.
Sjálfstæðisflokkurinn Skoðun: Kosningar 2021 Alþingi Suðvesturkjördæmi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira