Platan í heild: Mike Oldfield - Tubular Bells

Fyrsta plata breska tónlistarmannsins Mike Oldfield, Tubular Bells, kom út þann 25. maí 1973. Salan var ákaflega róleg í upphafi, en eftir að tónlist hennar var notuð í hrollvekjunni The Exorcist þá rauk salan upp í desember það sama ár. Í dag er platan vitaskuld orðin algjör klassík og hefur til þessa dags selst í yfir 15 milljónum eintaka. Bragi Guðmunds spilaði plötuna í heild sinni og sagði frá tilurð hennar á Gull Bylgjunni.

156
1:03:49

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan