Platan í heild: Elvis Presley - Aloha from Hawaii via Satellite

Aloha from Hawaii via Satellite er upptaka frá risatónleikum Elvis Presley sem fóru fram í aðal menningarmiðstöð Hawaii í miðborg Honululu og voru sendir út beint í gegnum gervihnött til áhorfenda í Ástralíu og Eyjaálfu þann 14. janúar 1973. Hér eru magnaðir tónleikar á ferðinni og Elvis í frábæru formi að syngja öll sínu bestu lög. Tæpum mánuði síðar var búið að gefa upptökuna út á tvöfaldri breiðskífu og nú eru liðin 50 ár. Ómar Úlfur spilaði plötuna í heild sinni.

295

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan