Platan í heild: Stuðmenn - Með allt á hreinu

Þann 18. desember síðastliðinn voru 40 ár síðan kvikmyndin Með allt á hreinu var frumsýnd í bíó. Myndin er allra vinsælasta kvikmynd Íslandssögunnar og hafa nánast allir landsmenn séð myndina, líklega flestir oftar en einu sinni. Páll Sævar fjallaði um myndina og spilaði plötuna með tónlistinni úr myndinni í heild á Gull Bylgjunni

160

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan