Platan í heild : Kraftwerk - Die Mench-Machine

Þann 19. maí 1978 kemur út ein magnaðasta hljómplata sjöunnar og reyndar sögunnar allrar. Hér er á ferðinni sjöunda hljóðversplata þýsku rafsveitarinnar Kraftwerk. Algjört frumkvöðlaverk í öllum skilningi þess orðs og plata sem óteljandi tónlistarmenn hafa sótt sér innblástur í. Lögin „The Robots“ og „The Model“ urðu stórsmellir víða um heim og ekki síst hér á landi. Ómar Úlfur kafaði í sögu plötunnar og spilaði hana í heild sinni á Gull Bylgjunni.

141

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan