Messan: Hjörvar finnur Diego Forlan lykt af Falcao

Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao var tekinn fyrir hjá Gumma Ben og félögum í Messunni í gær en þessi framherji Manchester United hefur ekki byrjað vel í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa raðað mörkum í Portúgal, á Spáni og í Frakklandi.

12526
01:53

Vinsælt í flokknum Messan