Sunnudagsmessan: Brot af því besta á tímabilinu

Keppnistímabilið 2010-2011 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta var gert upp í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Þar voru ýmis skemmtileg atvik rifjuð upp og í myndbandinu má sjá marga af hápunktum vetrarins.

18743
05:07

Vinsælt í flokknum Messan