Sunnudagsmessan: Umræða um Barton og Gervinho

Fílabeinstendingurinn Gervinho fékk rautt spjald í sínum fyrsta deildarleik með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þar sem hann lenti í útistöðum við Joey Barton. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli. Farið var vel yfir átökin hjá Gervinho og Barton í þættinum Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 í gær en þátturinn er í umsjón Guðmundar Benediktssonar, Hjörvars Hafliðasonar.

12759
02:33

Vinsælt í flokknum Messan