Burðarás byggðar á Seyðisfirði er togari

Skuttogari og frystihús stuðluðu saman að mesta blómaskeiði íslenskra sjávarbyggða á árunum upp úr 1970. Á Seyðisfirði er þetta fyrirkomulag enn við lýði í fyrirtækjum sem stýrt er af formanni LÍÚ, Adolf Guðmundssyni. Í þættinum „Um land allt“ fjallar Kristján Már Unnarsson um burðarásana í grónu austfirsku bæjarfélagi.

24047
27:55

Vinsælt í flokknum Um land allt