Hamingjan er sögð vera í Þorlákshöfn

Við heimsækjum Þorlákshöfn, einn yngsta bæ landsins, í þættinum Um land allt á Stöð 2. Þetta er eitt mesta uppgangspláss landsins, atvinnulífið stækkar ört og íbúum fjölgar hratt. Byggðin státar um leið af fjölbreyttu félagslífi og lumar á fögrum náttúrperlum.

2798
00:33

Vinsælt í flokknum Um land allt