Leyndir sælureitir í útjaðri borgarinnar

Elliðavatn og vatnasvið þess upp með ánum Bugðu og Hólmsá geymir leyndar perlur og áhugavert mannlíf. Því kynnumst við í þættinum Um land allt á Stöð 2, þeim seinni af tveimur um Elliðavatnssvæðið. Hér má sjá ellefu mínútna kafla úr þættinum.

4824
10:46

Vinsælt í flokknum Um land allt