Fékk útrás fyrir keppnisskapinu við heimilisstörfin

Pablo Punyed er snúinn aftur á fótboltavöllinn eftir nærri árs fjarveru vegna krossbandaslita. Meiðslin tóku á andlegu hliðina en hann segist í dag eins og nýr. Hans menn í Víkingi eiga fyrir höndum stórleik við Val í kvöld.

39
02:06

Vinsælt í flokknum Fótbolti