Formaður Neytendasamtakanna lýsir yfir fullnaðarsigri

Formaður Neytendasamtakanna lýsti yfir fullnaðarsigri þegar að Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að hluti skilmála Íslandsbanka væru ólögmætir. Bankastjóri Íslandsbanka sagði niðurstöðuna ágæta þó hún hafi komið á óvart.

129
05:23

Vinsælt í flokknum Fréttir