VAR vítadómur í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar

Portúgal fékk dæmda vítaspyrnu í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar gegn Sviss, en eftir myndbandsdómgæslu var Svisslendingum dæmd vítaspyrna.

<span>33777</span>
02:47

Vinsælt í flokknum Fótbolti