Vona að friðarráðstefna leiði til varanlegs friðar

Íbúar á Gasa binda nú vonir við að friðarráðstefna tuttugu þjóðarleiðtoga í Egyptalandi í gær muni leiða til varanlegs friðar á svæðinu. Íbúar sem AP-fréttastofan ræddi við í dag, og hafa lifað af átök og hungursneyð síðustu tveggja ára, voru þó margir tvístígandi milli efasemda og bjartsýni um að horfa muni til betri vegar í bráð.

0
00:57

Vinsælt í flokknum Fréttir