Ekki allir sáttir eftir 40 stiga leik Shabazz

Khalil Shabazz gerði 40 stig og gaf sjö stoðsendingar í síðasta leik Grindavíkinga gegn Skagamönnum í Bónus-deild karla. Leikurinn vannst 116-99 og hefur Grindavík unnið báða leikina í deildinni til þessa.

419
04:38

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld