Áreitt fyrir það að vera einsömul á faraldsfæti

Íslensk kona sem hefur ferðast til nær allra landa heims segist þó nokkru sinnum hafa orðið fyrir áreiti fyrir það að vera einsömul kona á faraldsfæti. Hún hvetur þó konur til að láta ekkert stöðva sig og upplifa heiminn. Hún vinnur um þrjá mánuði á ári og ferðast restina og hyggst klára síðustu ríki heims á næstu mánuðum.

251
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir