Anton Kristinn faðmaði sakborninga sem voru sýknaðir í Rauðagerðismálinu

Anton Kristinn Þórarinsson, sem var meðal handteknu í Rauðagerðismálinu, var viðstaddur dómsuppsöguna í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Lögmaður hans hefur verið afar harðorður í garð lögreglu vegna rannsóknar málsins og boðað skaðabótamál.

32319
01:37

Vinsælt í flokknum Fréttir