Ísland í dag - ,,Elskuðum börnin strax"

Elísabet Hrund hafði séð fjölmarga vini eignast fjölskyldu og loksins var komið að henni. "Hún bannaði öllum að koma nálægt okkur þegar við hittumst. Hún vissi hvað var að gerast og við vorum hennar," segir Elísabet Hrund Salvarsdóttir sem ásamt eiginmanni sínum, Smára Hrólfssyni, hefur tvisvar ættleitt frá Tékklandi, fyrst Birki Jan og svo Anetu Ösp. Heyrið fallega sögu fjölskyldunnar hér.

13173
10:28

Vinsælt í flokknum Ísland í dag