Árás með hafnabolta­kylfu í Borgar­holts­skóla

Myndband sem sjónarvottur tók af árás í Borgarholtsskóla þar sem sést að hafnaboltakylfa er notuð. Sex voru fluttir á slysadeild eftir átök í skólanum í dag. Myndbandinu hefur verið breytt til að má út persónugreinanlegar upplýsingar. Við vörum viðkvæma við efni myndbandsins.

152834
00:45

Vinsælt í flokknum Fréttir