Ísland í dag - Svona getur ungt fólk keypt íbúð

Hann er að nálgast þrítugt, kominn með BS gráðu og langar að eignast íbúð. Guð veit að foreldrar hans eru tilbúnir að losna við hann. Í Íslandi í dag hittum við Leif, förum yfir málið og heyrum í fasteignasala um það hvernig hann og aðrir á sama stað geta komið sér úr foreldrahúsum og í eigið húsnæði. Innslagið má sjá í spilaranum hér að ofan.

24448
12:14

Vinsælt í flokknum Ísland í dag