„Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“

„Ég fór að heyra hluti sem ég átti ekki að heyra og fór að fá það að tilfinninguna að ég væri rangfeðruð,“ segir Ester Böðvarsdóttir sem rætt var við í fyrsta þættinum af Blóðböndum sem aðgengilegur er á Sýn+.

1240
01:20

Næst í spilun: Blóðbönd

Vinsælt í flokknum Blóðbönd